Sigraði lærisvein sinn og vann fjórðu gullverðlaunin Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2024 13:00 Vincent Hancock hefur lofað að kenna Connor Prince allt sem hann kann. Charles McQuillan/Getty Images Vincent Hancock upplifði mikla togstreitu innra með sér í leirdúfuskotfimikeppninni í gær en á endanum sigraði keppnisskapið og hann lagði lærisvein sinn Conner Prince á leið að fjórða Ólympíugullinu. Hancock varð í gærkvöldi sá sjötti í sögunni til að vinna sömu keppni á fjórum Ólympíuleikum í röð. Hann segir sigurinn sætan og hafði gaman af því að keppa við lærisvein sinn. „Ég er búinn að segja við hann í nokkur ár að eina manneskjan sem gæti slegið mín met er hann. Hann sannaði það í gær að hann er tilbúinn til að keppa á stærsta sviðinu. Hann á margt eftir ólært en getur náð mjög langt. Þetta var erfitt fyrir mig því ég vildi sjá hann vinna, en á sama tíma vildi ég auðvitað vinna sjálfur. Ég hef alltaf sagt honum að ég muni kenna honum allt sem ég veit,“ sagði Hancock í viðtali við The Guardian. Félagarnir klöppuðu hver fyrir öðrum og gáfu háar fimmur milli umferða. Charles McQuillan/Getty Images Hancock er aðeins sá sjötti í sögunni sem vinnur sömu keppni á Ólympíuleikunum fjórum sinnum. Það hefur hann gert í Peking 2008, London 2012, Tókýó 2020/21 og í París í gær. Hann endaði í 15. sæti á leikunum í Ríó 2016. „Hann er þjálfarinn minn og maðurinn sem ég vil vinna. Hann er örugglega besta skytta allra tíma þannig að fyrir mig að enda í öðru sæti á eftir honum er algjör heiður,“ sagði Prince. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Hancock varð í gærkvöldi sá sjötti í sögunni til að vinna sömu keppni á fjórum Ólympíuleikum í röð. Hann segir sigurinn sætan og hafði gaman af því að keppa við lærisvein sinn. „Ég er búinn að segja við hann í nokkur ár að eina manneskjan sem gæti slegið mín met er hann. Hann sannaði það í gær að hann er tilbúinn til að keppa á stærsta sviðinu. Hann á margt eftir ólært en getur náð mjög langt. Þetta var erfitt fyrir mig því ég vildi sjá hann vinna, en á sama tíma vildi ég auðvitað vinna sjálfur. Ég hef alltaf sagt honum að ég muni kenna honum allt sem ég veit,“ sagði Hancock í viðtali við The Guardian. Félagarnir klöppuðu hver fyrir öðrum og gáfu háar fimmur milli umferða. Charles McQuillan/Getty Images Hancock er aðeins sá sjötti í sögunni sem vinnur sömu keppni á Ólympíuleikunum fjórum sinnum. Það hefur hann gert í Peking 2008, London 2012, Tókýó 2020/21 og í París í gær. Hann endaði í 15. sæti á leikunum í Ríó 2016. „Hann er þjálfarinn minn og maðurinn sem ég vil vinna. Hann er örugglega besta skytta allra tíma þannig að fyrir mig að enda í öðru sæti á eftir honum er algjör heiður,“ sagði Prince.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. 3. ágúst 2024 11:58