Stóð ekki við loforðið um að hætta að hlaupa og vann gullverðlaun á ÓL Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 08:50 Keely Hogdkinson varð fyrst í mark í 800 metra hlaupinu í gær. Adam Pretty/Getty Images Keely Hogkinson lofaði sjálfri sér að hún væri hætt í hlaupum þegar hún gekk af brautinni á HM í Búdapest í fyrra. Hún stóð ekki við það og vann gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í gær. Keely er aðeins 22 ára gömul og vann til silfurverðlauna þrjú ár í röð, á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021, EM 2022 og HM 2023. Vonbrigðin voru það mikil að ná aldrei fyrsta sæti að hún lofaði sér eftir HM í fyrra að hætta hlaupum. „Silfurdrottningin hefur stigið upp og unnið gull, hún á það svo mikið skilið. Það voru miklar væntingar gerðar til hennar, allir bjuggust við að hún myndi vinna og hún var meðvituð um það. Ég held að nú opnist flóðgáttir og gullin streymi inn,“ sagði Paula Radcliffe, hlaupasérfræðingur BBC. Hún fagnaði af mikilli innlifun þegar hún komst yfir línuna.Christian Petersen/Getty Images Keely er enn afar ung og hefur náð frábærum árangri síðan hún færði sig úr sundlauginni yfir á hlaupabrautina sem unglingur. Hún hefur slegið hvert ungmennametið af öðru í heimalandinu og hefur nú sannað sig sem hlaupakona í allra fremstu röð. „Ég hef þroskast mikið undanfarin ár og þetta var árið sem ég virkilega tók næsta skref. Framtíðin er björt, ég er svo ánægð með gullið. Ekki bara fyrir mig, allt teymið í kringum mig á hlut í þessu og þau vita hver þau eru, þetta er okkar gullmedalía,“ sagði Keely. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sjá meira
Keely er aðeins 22 ára gömul og vann til silfurverðlauna þrjú ár í röð, á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021, EM 2022 og HM 2023. Vonbrigðin voru það mikil að ná aldrei fyrsta sæti að hún lofaði sér eftir HM í fyrra að hætta hlaupum. „Silfurdrottningin hefur stigið upp og unnið gull, hún á það svo mikið skilið. Það voru miklar væntingar gerðar til hennar, allir bjuggust við að hún myndi vinna og hún var meðvituð um það. Ég held að nú opnist flóðgáttir og gullin streymi inn,“ sagði Paula Radcliffe, hlaupasérfræðingur BBC. Hún fagnaði af mikilli innlifun þegar hún komst yfir línuna.Christian Petersen/Getty Images Keely er enn afar ung og hefur náð frábærum árangri síðan hún færði sig úr sundlauginni yfir á hlaupabrautina sem unglingur. Hún hefur slegið hvert ungmennametið af öðru í heimalandinu og hefur nú sannað sig sem hlaupakona í allra fremstu röð. „Ég hef þroskast mikið undanfarin ár og þetta var árið sem ég virkilega tók næsta skref. Framtíðin er björt, ég er svo ánægð með gullið. Ekki bara fyrir mig, allt teymið í kringum mig á hlut í þessu og þau vita hver þau eru, þetta er okkar gullmedalía,“ sagði Keely.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sjá meira