Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Ángel Barajas varð í vikunni fyrsti kólumbíski fimleikamaðurinn til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Samsett Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. Barajas varð þar með fyrsti Kólumbíumaðurinn til að vinna til Ólympíuverðlauna í fimleikum. Hann framkvæmdi erfiðustu æfinguna af öllum þeim átta sem komst í úrslit og fékk einkunn upp á 7,933 fyrir æfingu sem var með 6,600 í erfiðleikastigi. Hann fékk því samtals 14,533 í einkunn, jafn hátt og Japaninn Shinnosuke Oka. Þar sem Oka fékk hærri framkvæmdareinkunn fagnaði hann sigri, en Barajas þurfti að gera sér silfrið að góðu. Barajas, sem er aðeins 17 ára gamall, á þó framtíðina fyrir sér á stóra sviðinu í fimleikum. Óhætt er að segja að við Íslendingar eigum einhvern þátt í því að Barajas hafði lagt fimleikana fyrir sig, því hann virðist hafa litið mikið upp til Íþróttaálfsins í Latabæ sem barn. Íþróttaálfarnir tveir, þeir Magnús Scheving, sem skapaði persónuna, og Dýri Kristjánsson, sem nú fer með hlutverkið, hafa báðir óskað Barajas til hamingju með árangurinn. Letting you all know that Ángel Barajas, who just won Colombia our first Olympic medal in gymnastics, started practicing because he was inspired by Lazy Town's Sportacus when he was a kid pic.twitter.com/ymNfHNkXoc— José María Luna (@JoseMLuna) August 5, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Barajas varð þar með fyrsti Kólumbíumaðurinn til að vinna til Ólympíuverðlauna í fimleikum. Hann framkvæmdi erfiðustu æfinguna af öllum þeim átta sem komst í úrslit og fékk einkunn upp á 7,933 fyrir æfingu sem var með 6,600 í erfiðleikastigi. Hann fékk því samtals 14,533 í einkunn, jafn hátt og Japaninn Shinnosuke Oka. Þar sem Oka fékk hærri framkvæmdareinkunn fagnaði hann sigri, en Barajas þurfti að gera sér silfrið að góðu. Barajas, sem er aðeins 17 ára gamall, á þó framtíðina fyrir sér á stóra sviðinu í fimleikum. Óhætt er að segja að við Íslendingar eigum einhvern þátt í því að Barajas hafði lagt fimleikana fyrir sig, því hann virðist hafa litið mikið upp til Íþróttaálfsins í Latabæ sem barn. Íþróttaálfarnir tveir, þeir Magnús Scheving, sem skapaði persónuna, og Dýri Kristjánsson, sem nú fer með hlutverkið, hafa báðir óskað Barajas til hamingju með árangurinn. Letting you all know that Ángel Barajas, who just won Colombia our first Olympic medal in gymnastics, started practicing because he was inspired by Lazy Town's Sportacus when he was a kid pic.twitter.com/ymNfHNkXoc— José María Luna (@JoseMLuna) August 5, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira