Trúlofaði sig beint eftir keppni því hún hljóp á undir níu mínútum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 23:00 Parið féllst í faðma við mikinn fögnuð allra viðstaddra. Hannah Peters/Getty Images Alice Finot náði markmiði sínu og setti Evrópumet í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi. Hún fagnaði áfanganum með því að skella sér á skeljarnar biðja um hönd kærasta síns. Alice varð í fjórða sæti í greininni á eftir Winfred Yavi (Barein), Peruth Chemutai (Úganda) og Faith Cherotich (Kenía). Tíminn 8:58,67 dugði því ekki til að komast á verðlaunapall en Evrópumet var sett engu að síður. Hún stoppaði stutt við eftir hlaupið, dreif sig svo að stúkunni og bað Bruno Martínez Bargiela. Alice Finot en los 3000 con obstáculos quedó en cuarto puesto, récord de Europa y pidió la mano de su novio... una francesa chingona!#Paris2024 #OlympicGames #LCDLFMX2 #Monterrey #AliceFinot pic.twitter.com/xgMxTMSeR1— Jose Manuel Flores (@tw_jmf) August 7, 2024 „Ég sagði sjálfri mér að ef ég myndi hlaupa á undir níu mínútum, því níu er happatalan mín og við höfum verið saman í níu ár, þá myndi ég biðja hans. Ég er mjög óhefðbundin og þar sem hann var ekki búinn að biðja mín ákvað ég að gera það,“ sagði Alice. Það er mögulega óhefðbundið að kona biðji manns en líklega enn óhefðbundnara að gefa ekki trúlofunarhring, í stað þess var Bruno beðið með nælu sem á stóð „Ástin er í París“. Alice skellti sér á skeljarnar.Hannah Peters/Getty Images Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sjá meira
Alice varð í fjórða sæti í greininni á eftir Winfred Yavi (Barein), Peruth Chemutai (Úganda) og Faith Cherotich (Kenía). Tíminn 8:58,67 dugði því ekki til að komast á verðlaunapall en Evrópumet var sett engu að síður. Hún stoppaði stutt við eftir hlaupið, dreif sig svo að stúkunni og bað Bruno Martínez Bargiela. Alice Finot en los 3000 con obstáculos quedó en cuarto puesto, récord de Europa y pidió la mano de su novio... una francesa chingona!#Paris2024 #OlympicGames #LCDLFMX2 #Monterrey #AliceFinot pic.twitter.com/xgMxTMSeR1— Jose Manuel Flores (@tw_jmf) August 7, 2024 „Ég sagði sjálfri mér að ef ég myndi hlaupa á undir níu mínútum, því níu er happatalan mín og við höfum verið saman í níu ár, þá myndi ég biðja hans. Ég er mjög óhefðbundin og þar sem hann var ekki búinn að biðja mín ákvað ég að gera það,“ sagði Alice. Það er mögulega óhefðbundið að kona biðji manns en líklega enn óhefðbundnara að gefa ekki trúlofunarhring, í stað þess var Bruno beðið með nælu sem á stóð „Ástin er í París“. Alice skellti sér á skeljarnar.Hannah Peters/Getty Images
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sjá meira