Búið að safna yfir 58 milljónum fyrir fjölskyldu Dukic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 07:31 Heimsleikarnir voru kláraðir þrátt fyrir fráfall Lazar Dukic en þeir fóru fram í minningu hans. @crossfitgames Serbinn Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein á heimsleikunum í CrossFit á fimmtudaginn og fljótlega fór í gang söfnun fyrir kærustu hans og fjölskyldu. Fráfall hans var mikið áfall fyrir alla í CrossFit heiminum og þó nokkrir af keppendum heimsleikanna tóku þá ákvörðun að þau treystu sér ekki til að halda áfram keppni. CrossFit samtökin ákváðu, að eigin sögn í samráði við fjölskyldu Dukic og keppendur, að klára heimsleikana. Dukic var þrautreyndur keppandi og hafði margoft tekið þátt í heimsleikunum sem og fleiri af stóru CrossFit mótum heimsins. Margir hafa minnst Dukic og hann snerti líf marga með vinsemd, húmor og góðum stuðningi sínum við aðra keppendur. Söfnun fyrir fjölskyldu Dukic fékk mikil viðbrögð og hefur gengið vel. Takmarkið var tvö hundruð þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar 28 milljónir króna. Í morgun höfðu safnast um 420 þúsund dalir eða meira en 58 milljónir íslenskra króna. Alls hafa yfir sjö þúsund og fimm hundruð manns látið fé af hendi í söfnunina. Hér er hægt að taka þátt í söfnuninni fyrir fjölskyldu Dukic. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Fráfall hans var mikið áfall fyrir alla í CrossFit heiminum og þó nokkrir af keppendum heimsleikanna tóku þá ákvörðun að þau treystu sér ekki til að halda áfram keppni. CrossFit samtökin ákváðu, að eigin sögn í samráði við fjölskyldu Dukic og keppendur, að klára heimsleikana. Dukic var þrautreyndur keppandi og hafði margoft tekið þátt í heimsleikunum sem og fleiri af stóru CrossFit mótum heimsins. Margir hafa minnst Dukic og hann snerti líf marga með vinsemd, húmor og góðum stuðningi sínum við aðra keppendur. Söfnun fyrir fjölskyldu Dukic fékk mikil viðbrögð og hefur gengið vel. Takmarkið var tvö hundruð þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar 28 milljónir króna. Í morgun höfðu safnast um 420 þúsund dalir eða meira en 58 milljónir íslenskra króna. Alls hafa yfir sjö þúsund og fimm hundruð manns látið fé af hendi í söfnunina. Hér er hægt að taka þátt í söfnuninni fyrir fjölskyldu Dukic. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira