Búið að safna yfir 58 milljónum fyrir fjölskyldu Dukic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 07:31 Heimsleikarnir voru kláraðir þrátt fyrir fráfall Lazar Dukic en þeir fóru fram í minningu hans. @crossfitgames Serbinn Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein á heimsleikunum í CrossFit á fimmtudaginn og fljótlega fór í gang söfnun fyrir kærustu hans og fjölskyldu. Fráfall hans var mikið áfall fyrir alla í CrossFit heiminum og þó nokkrir af keppendum heimsleikanna tóku þá ákvörðun að þau treystu sér ekki til að halda áfram keppni. CrossFit samtökin ákváðu, að eigin sögn í samráði við fjölskyldu Dukic og keppendur, að klára heimsleikana. Dukic var þrautreyndur keppandi og hafði margoft tekið þátt í heimsleikunum sem og fleiri af stóru CrossFit mótum heimsins. Margir hafa minnst Dukic og hann snerti líf marga með vinsemd, húmor og góðum stuðningi sínum við aðra keppendur. Söfnun fyrir fjölskyldu Dukic fékk mikil viðbrögð og hefur gengið vel. Takmarkið var tvö hundruð þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar 28 milljónir króna. Í morgun höfðu safnast um 420 þúsund dalir eða meira en 58 milljónir íslenskra króna. Alls hafa yfir sjö þúsund og fimm hundruð manns látið fé af hendi í söfnunina. Hér er hægt að taka þátt í söfnuninni fyrir fjölskyldu Dukic. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Sjá meira
Fráfall hans var mikið áfall fyrir alla í CrossFit heiminum og þó nokkrir af keppendum heimsleikanna tóku þá ákvörðun að þau treystu sér ekki til að halda áfram keppni. CrossFit samtökin ákváðu, að eigin sögn í samráði við fjölskyldu Dukic og keppendur, að klára heimsleikana. Dukic var þrautreyndur keppandi og hafði margoft tekið þátt í heimsleikunum sem og fleiri af stóru CrossFit mótum heimsins. Margir hafa minnst Dukic og hann snerti líf marga með vinsemd, húmor og góðum stuðningi sínum við aðra keppendur. Söfnun fyrir fjölskyldu Dukic fékk mikil viðbrögð og hefur gengið vel. Takmarkið var tvö hundruð þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar 28 milljónir króna. Í morgun höfðu safnast um 420 þúsund dalir eða meira en 58 milljónir íslenskra króna. Alls hafa yfir sjö þúsund og fimm hundruð manns látið fé af hendi í söfnunina. Hér er hægt að taka þátt í söfnuninni fyrir fjölskyldu Dukic. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Sjá meira