Sorgmædd Sara Sigmunds tjáir sig um andlát Lazar Dukic Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 23:31 Sara Sigmundsdóttir skrifaði tilfinningaþrunginn pistil á Instagram. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir, ein helsta afrekskona Íslands í CrossFit, minntist Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram-síðu sinni. Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas á dögunum. Þegar hann skilaði sér ekki yfir endalínuna var farið að leita að honum. Bátar leituðu á vatninu og kafarar voru sendir á svæðið. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi hefði fundist látinn. Sara var ekki á leikunum að þessu sinni en var þó á leið til Texas þegar hún fékk fréttirnar. Á þeim tíma voru þær óstaðfestar og vonaðist hún til að Dukic myndi finnast heill á húfi. Raunin var síðan önnur eins og hún segir í færslu sinni. Í færslu sinni segir hún að í öll þau skipti sem hún hafi hitt Lazar þá hafi þau alltaf átt góð samskipti. Hún minnist á þá „stóru orku“ sem fylgdi honum þar sem hann gaf mikið af sér og var skar því að vissu leyti úr. „Einnig var hann gríðarlega harður af sér og hæfileikaríkur íþróttamaður, einn sá besti sem íþróttin hefur séð til þessa.“ View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) Í kjölfarið veltir Sara fyrir sér hvernig Dukic fékk enga aðstoð sem og hvernig engin/n tók eftir því þegar hann sökk ofan í vatnið. Að endingu skrifar hún hlý orð til fjölskyldu Dukic og segir að íþróttin muni aldrei gleyma honum. Færslu Söru í heild sinni má sjá ofar í fréttinni. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Anníe Mist: Íþróttin sem við elskum öll brást Lazar Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir skrifaði minningarorð um Lazar Dukic. Hún hefur eins og fleiri í CrossFit heiminum, átt mjög erfitt með að meðtaka þennan hryllilega atburð þegar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna á fimmtudaginn var. 13. ágúst 2024 08:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sjá meira
Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas á dögunum. Þegar hann skilaði sér ekki yfir endalínuna var farið að leita að honum. Bátar leituðu á vatninu og kafarar voru sendir á svæðið. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi hefði fundist látinn. Sara var ekki á leikunum að þessu sinni en var þó á leið til Texas þegar hún fékk fréttirnar. Á þeim tíma voru þær óstaðfestar og vonaðist hún til að Dukic myndi finnast heill á húfi. Raunin var síðan önnur eins og hún segir í færslu sinni. Í færslu sinni segir hún að í öll þau skipti sem hún hafi hitt Lazar þá hafi þau alltaf átt góð samskipti. Hún minnist á þá „stóru orku“ sem fylgdi honum þar sem hann gaf mikið af sér og var skar því að vissu leyti úr. „Einnig var hann gríðarlega harður af sér og hæfileikaríkur íþróttamaður, einn sá besti sem íþróttin hefur séð til þessa.“ View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) Í kjölfarið veltir Sara fyrir sér hvernig Dukic fékk enga aðstoð sem og hvernig engin/n tók eftir því þegar hann sökk ofan í vatnið. Að endingu skrifar hún hlý orð til fjölskyldu Dukic og segir að íþróttin muni aldrei gleyma honum. Færslu Söru í heild sinni má sjá ofar í fréttinni.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Anníe Mist: Íþróttin sem við elskum öll brást Lazar Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir skrifaði minningarorð um Lazar Dukic. Hún hefur eins og fleiri í CrossFit heiminum, átt mjög erfitt með að meðtaka þennan hryllilega atburð þegar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna á fimmtudaginn var. 13. ágúst 2024 08:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sjá meira
Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30
Anníe Mist: Íþróttin sem við elskum öll brást Lazar Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir skrifaði minningarorð um Lazar Dukic. Hún hefur eins og fleiri í CrossFit heiminum, átt mjög erfitt með að meðtaka þennan hryllilega atburð þegar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna á fimmtudaginn var. 13. ágúst 2024 08:30