„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2024 21:42 Túfa fer yfir málin á varamannabekknum í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. „Við fengum nóg af færum og sérstaklega í byrjun leiks til að komast yfir og hafa leikinn á okkar forsendum. En það vantaði hjá okkur þessi síðustu tíu prósent til að ýta boltanum yfir línuna og það er þar sem skilur að.“ Fyrir leik vildi Túfa ekki meina að leikur kvöldsins væri hálfgerður úrslitaleikur um það hvort liðið ætlaði sér að vera með í baráttunni við Víking um Íslandsmeistaratitilinn. „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir. Það er bara í DNA-inu hjá félaginu. En við megum ekki gleyma að það er fullt af leikjum eftir og það eina sem skiptir máli núna er að spila vel. Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfum sér og nú þurfum við bara að mæta á æfingu á morgun og undirbúa leik sem er strax á mánudaginn á móti FH.“ Hann vill þó ekki meina að hans lið hafi koðnað niður eftir góða byrjun í leik kvöldsins. „Ég er ekki sammála því að þetta koðni niður hjá okkur. Að sjálfsögðu þegar þú færð svona mörg færi eins og við fáum á fyrstu tuttugu mínútunum, þrjú dauðafæri til að komast yfir, þá dettur þetta auðvitað aðeins niður.“ „Við erum líka að spila á móti Breiðabliki sem er gott lið, en mér fannst þetta ekkert vera í myndinni. Við vorum hægt og rólega eftir kannski ekki góða byrjun í seinni hálfleik að ná stjórn á þessu og ég hef alveg trú á því að við munun halda áfram og sýna samstöðu í næsta leik,“ sagði Túfa að lokum. Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
„Við fengum nóg af færum og sérstaklega í byrjun leiks til að komast yfir og hafa leikinn á okkar forsendum. En það vantaði hjá okkur þessi síðustu tíu prósent til að ýta boltanum yfir línuna og það er þar sem skilur að.“ Fyrir leik vildi Túfa ekki meina að leikur kvöldsins væri hálfgerður úrslitaleikur um það hvort liðið ætlaði sér að vera með í baráttunni við Víking um Íslandsmeistaratitilinn. „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir. Það er bara í DNA-inu hjá félaginu. En við megum ekki gleyma að það er fullt af leikjum eftir og það eina sem skiptir máli núna er að spila vel. Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfum sér og nú þurfum við bara að mæta á æfingu á morgun og undirbúa leik sem er strax á mánudaginn á móti FH.“ Hann vill þó ekki meina að hans lið hafi koðnað niður eftir góða byrjun í leik kvöldsins. „Ég er ekki sammála því að þetta koðni niður hjá okkur. Að sjálfsögðu þegar þú færð svona mörg færi eins og við fáum á fyrstu tuttugu mínútunum, þrjú dauðafæri til að komast yfir, þá dettur þetta auðvitað aðeins niður.“ „Við erum líka að spila á móti Breiðabliki sem er gott lið, en mér fannst þetta ekkert vera í myndinni. Við vorum hægt og rólega eftir kannski ekki góða byrjun í seinni hálfleik að ná stjórn á þessu og ég hef alveg trú á því að við munun halda áfram og sýna samstöðu í næsta leik,“ sagði Túfa að lokum.
Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira