Sá efsti féll tvívegis á lyfjaprófi en sleppur án refsingar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2024 07:01 Hinn ítalski Sinner fær þó ekki að halda stigunum né verðlaunafénu sem hann vann sér inn á Indian Wells-mótinu. EPA-EFE/MARK LYONS Jannik Sinner, efsti maður heimslistans í tennis, verður ekki refsað þó svo hann hafi tvívegis fallið á lyfjaprófi með stuttu millibili. Hinn ítalski Sinner féll tvisvar á lyfjaprófi í mars á þessu ári þegar hann tók þátt á Indian Wells-mótinu. Í bæði skiptin mældist örlítið magn af clostebol sem er steri sem hefur verið notað til að byggja upp vöðvamassa. Upphaflega var Sinner dæmdur í tímabundið keppnisbann en mótmælti ákvörðuninni og fékk að halda áfram keppni. Nú hefur ITIA, alþjóðleg siðanefnd í tennis, komist að því að efnið komst í líkama Sinner án vitundar hans. Þannig er mál með vexti að sjúkraþjálfari hans, Giacomo Naldi, keypti sprey til að nota sjálfur en téð sprey innihélt clostebol. Svo virðist sem Naldi hafi ekki þvegið sér um hendurnar og eftir meðhöndlun sjúkraþjálfarans á Sinner var efnið komið inn í blóðrás hans. pic.twitter.com/8UhRd8qik9— Jannik Sinner (@janniksin) August 20, 2024 ITIA tók þessa skýringu góða og gilda en ákvað samt að taka heimslistastigin sem og verðlaunaféð sem Sinner vann sér inn á Indian Wells-mótinu af kappanum. Ekki kemur fram í frétt BBC af hverju það var gert. Tennis Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Hinn ítalski Sinner féll tvisvar á lyfjaprófi í mars á þessu ári þegar hann tók þátt á Indian Wells-mótinu. Í bæði skiptin mældist örlítið magn af clostebol sem er steri sem hefur verið notað til að byggja upp vöðvamassa. Upphaflega var Sinner dæmdur í tímabundið keppnisbann en mótmælti ákvörðuninni og fékk að halda áfram keppni. Nú hefur ITIA, alþjóðleg siðanefnd í tennis, komist að því að efnið komst í líkama Sinner án vitundar hans. Þannig er mál með vexti að sjúkraþjálfari hans, Giacomo Naldi, keypti sprey til að nota sjálfur en téð sprey innihélt clostebol. Svo virðist sem Naldi hafi ekki þvegið sér um hendurnar og eftir meðhöndlun sjúkraþjálfarans á Sinner var efnið komið inn í blóðrás hans. pic.twitter.com/8UhRd8qik9— Jannik Sinner (@janniksin) August 20, 2024 ITIA tók þessa skýringu góða og gilda en ákvað samt að taka heimslistastigin sem og verðlaunaféð sem Sinner vann sér inn á Indian Wells-mótinu af kappanum. Ekki kemur fram í frétt BBC af hverju það var gert.
Tennis Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira