Tölvuleikir auðvelda krökkum að kynnast og upplifa sögur Atli Már Guðfinsson skrifar 2. september 2024 10:34 Frá KIA Íslandsmeistaramótinu sem var haldið 27. - 28. apríl 2024 Mun fleiri strákar (98%) en stelpur (71%) í grunnskóla spila tölvuleiki og munurinn eykst eftir aldri en í framhaldsskóla er hlutfall stráka 91% og stelpna 55%. Stelpum sem spila tölvuleiki fækkar verulega með hækkandi aldri en hlutfall strákanna er stöðugra þegar í framhaldsskóla er komið. Þetta er meðal þess sem kemur fram í víðtækri spurningakönnun, Börn og netmiðlar, sem Menntavísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Fjölmiðlanefnd meðal tæplega 6000 grunn- og framhaldsskólanema á aldrinum 9-18 ára í 53 grunnskólum og 25 framhaldsskólum. Tölvuleikir eru félagsleg athöfn Nær sex af hverjum tíu þátttakendum á unglingastigi og í framhaldsskóla líta á spilun tölvuleikja sem félagslegt atferli. Hlutfallið er lægst meðal nemenda í 4.-7 bekk þar sem um fjórir af tíu eru sammála fullyrðingunni (42%). Mikill meirihluti 9-18 ára þátttakenda telja tölvuleiki bæta enskukunnáttu þeirra en rúmlega sex af hverjum tíu taka undir þá fullyrðingu. Þá telur tæpur helmingur nemenda á unglingastigi og í framhaldsskóla að tölvuleikir séu góð leið til að upplifa sögur. Þriðjungur nemenda í 4.-7. bekk segist sammála því að þeir læri mikið af því að spila tölvuleiki. Hlutfallið er nokkuð hærra meðal nemenda í 8.-10. bekk (45%) og í framhaldsskóla (37%). Minecraft vinsælastur Þegar spurt var um hvaða tölvuleiki krakkarnir spiluðu mest reyndist Roblox vinsælastur hjá stelpum í 4.- 7. bekk en Minecraft hjá strákunum. Mincraft, Among Us, Fortnite og FIFA komu næstir hjá stelpunum en Fortnite, FIFA, Rocket League og Roblox hjá strákum. Þegar komið er upp á unglingastig breytist staðan aðeins. Minecraft heldur fyrsta sætinu hjá strákum í 8.-10. bekk og kemst einnig á toppinn hjá stelpunum. Call of Duty, FIFA, Grand Theft Auto og Rocket Leauge fylla næstu fjögur sæti á lista strákanna en hjá stelpunum eru það: The Sims, Grand Theft Auto, Call of Duty og Among Us. Skýrsluna má finna í heild á vef Fjölmiðlanefndar. Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í víðtækri spurningakönnun, Börn og netmiðlar, sem Menntavísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Fjölmiðlanefnd meðal tæplega 6000 grunn- og framhaldsskólanema á aldrinum 9-18 ára í 53 grunnskólum og 25 framhaldsskólum. Tölvuleikir eru félagsleg athöfn Nær sex af hverjum tíu þátttakendum á unglingastigi og í framhaldsskóla líta á spilun tölvuleikja sem félagslegt atferli. Hlutfallið er lægst meðal nemenda í 4.-7 bekk þar sem um fjórir af tíu eru sammála fullyrðingunni (42%). Mikill meirihluti 9-18 ára þátttakenda telja tölvuleiki bæta enskukunnáttu þeirra en rúmlega sex af hverjum tíu taka undir þá fullyrðingu. Þá telur tæpur helmingur nemenda á unglingastigi og í framhaldsskóla að tölvuleikir séu góð leið til að upplifa sögur. Þriðjungur nemenda í 4.-7. bekk segist sammála því að þeir læri mikið af því að spila tölvuleiki. Hlutfallið er nokkuð hærra meðal nemenda í 8.-10. bekk (45%) og í framhaldsskóla (37%). Minecraft vinsælastur Þegar spurt var um hvaða tölvuleiki krakkarnir spiluðu mest reyndist Roblox vinsælastur hjá stelpum í 4.- 7. bekk en Minecraft hjá strákunum. Mincraft, Among Us, Fortnite og FIFA komu næstir hjá stelpunum en Fortnite, FIFA, Rocket League og Roblox hjá strákum. Þegar komið er upp á unglingastig breytist staðan aðeins. Minecraft heldur fyrsta sætinu hjá strákum í 8.-10. bekk og kemst einnig á toppinn hjá stelpunum. Call of Duty, FIFA, Grand Theft Auto og Rocket Leauge fylla næstu fjögur sæti á lista strákanna en hjá stelpunum eru það: The Sims, Grand Theft Auto, Call of Duty og Among Us. Skýrsluna má finna í heild á vef Fjölmiðlanefndar.
Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira