Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 21:47 Hundurinn hljóp nokkra spretti um völlinn. Skjáskot Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir. Grótta vann mikilvægan sigur á Fjölni í Lengjudeildinni í knattspyrnu í dag og hélt þar með vonum sínum um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Fjölnir varð hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar en liðið er nú í 2. -3. sæti deildarinnar. Skondið atvik varð í leiknum í dag. Um miðjan síðari hálfleikinn varð að stöðva leikinn um stundarsakir þar sem óboðinn gestur hafði hlaupið inn á völlinn og neitaði að fara útaf. Um var að ræða hund sem sloppið hafði frá eiganda sínum og hljóp afar sáttur um völlinn á meðan leikmenn reyndu að ná honum útaf. Dágóða stund tók að ná hundinum af velli og átti hann nokkra góða spretti upp kantana áður en hann hljóp upp brekku við völlinn á Seltjarnarnesi. Þá var hægt að halda leik áfram og virðist sem innkoma hundsins knáa hafi haft góð áhrif á leikmenn Gróttu sem skoruðu sigurmarkið í leiknum fjórum mínútum síðar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Hundur hljóp inn á völlinn og stoppaði leikinn #fotboltinet pic.twitter.com/b0R5LkEQPf— BinniÓli (@brynjar_oli) August 31, 2024 Lengjudeild karla Grótta Fjölnir Seltjarnarnes Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
Grótta vann mikilvægan sigur á Fjölni í Lengjudeildinni í knattspyrnu í dag og hélt þar með vonum sínum um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Fjölnir varð hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar en liðið er nú í 2. -3. sæti deildarinnar. Skondið atvik varð í leiknum í dag. Um miðjan síðari hálfleikinn varð að stöðva leikinn um stundarsakir þar sem óboðinn gestur hafði hlaupið inn á völlinn og neitaði að fara útaf. Um var að ræða hund sem sloppið hafði frá eiganda sínum og hljóp afar sáttur um völlinn á meðan leikmenn reyndu að ná honum útaf. Dágóða stund tók að ná hundinum af velli og átti hann nokkra góða spretti upp kantana áður en hann hljóp upp brekku við völlinn á Seltjarnarnesi. Þá var hægt að halda leik áfram og virðist sem innkoma hundsins knáa hafi haft góð áhrif á leikmenn Gróttu sem skoruðu sigurmarkið í leiknum fjórum mínútum síðar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Hundur hljóp inn á völlinn og stoppaði leikinn #fotboltinet pic.twitter.com/b0R5LkEQPf— BinniÓli (@brynjar_oli) August 31, 2024
Lengjudeild karla Grótta Fjölnir Seltjarnarnes Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira