Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Klædd eftir veðri Tónlistarkonan Svala Björginsdóttir klæddi sig upp fyrir gula veðurviðvörun. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Veiði-skvísa Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fagnaði 37 ára afmæli sínu í veiði í Norðurá. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Ellefu ár af ást Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu ellefu ára sambandsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Forsýningarpartý LXS Forsýningarpatý þriðju þáttaraðar raunveruleikaþáttanna LXS fór fram í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag. LXS hópurinn samanstendur af Sunnevu Einars, Birgittu Líf, Magneu Björgu, Ástrós Trausta og Ínu Maríu. Í partýinu klæddust stelpurnar svörtum dressum og voru þær hver annarri glæsilegri View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Töff á stefnumóti Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, fór á stefnumót með sinni heittelskuðu, Línu Birgittu Sigurðardóttur, á veitingastaðinn OTO. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Skvísulæti um helgina Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) September-barn Jóhanna Helga Jensdóttir áhrifavaldur telur niður dagana í að annað barn hennar komi í heiminn. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Tónleikar í Kína Stórstjarnan Laufey Lín er stödd á tónleikaferðalagi í Kína. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ný Draumasería Auðunn Blöndal og Steindi Jr. eru lagðir af stað til Nýja Sjálands til að taka upp nýja þáttaröð af Draumnum. Sveppi krull og Pétur Jóhann eru í hinu hollinu. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Vígsla biskups Íslands Eliza Reid var viðstödd þegar Guðrún Karls Helgudóttur var vígð biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju. „Mér hlotnaðist sá heiður að vera við vígslu nýs biskups Íslands, Guðrúnar Karls Helgudóttur, í Hallgrímskirkju í dag. Athöfnin var sérlega falleg og tígulegri en gengur og gerist hér á Íslandi. Predikun biskups var áhrifarík og gladdi mitt femíníska hjarta.“ View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) „Enn hér“ Listamaðurinn Logi Pedro fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Forsetalisti HR Þjálfarinn og sálfræðineminn Thelma Fanney Magnúsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námárangur. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Mánuður í monsa Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Troðfullt í Gamla bíói Tónlistarmaðurinn Herra hnetusmjör fagnaði útigáfu plötunnar Legend í leiknum með hélt úgáfutónleikum í Gamla biói. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Í stíl við kökuna Embla Wigum fagnaði 25 ára afmæli sínu í London um helgina. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Fegurðin í litlu hlutunum Elísabet Gunnars tískudrottning sér fegurðina í litlu hlutunum. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Klædd eftir veðri Tónlistarkonan Svala Björginsdóttir klæddi sig upp fyrir gula veðurviðvörun. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Veiði-skvísa Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fagnaði 37 ára afmæli sínu í veiði í Norðurá. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Ellefu ár af ást Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu ellefu ára sambandsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Forsýningarpartý LXS Forsýningarpatý þriðju þáttaraðar raunveruleikaþáttanna LXS fór fram í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag. LXS hópurinn samanstendur af Sunnevu Einars, Birgittu Líf, Magneu Björgu, Ástrós Trausta og Ínu Maríu. Í partýinu klæddust stelpurnar svörtum dressum og voru þær hver annarri glæsilegri View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Töff á stefnumóti Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, fór á stefnumót með sinni heittelskuðu, Línu Birgittu Sigurðardóttur, á veitingastaðinn OTO. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Skvísulæti um helgina Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) September-barn Jóhanna Helga Jensdóttir áhrifavaldur telur niður dagana í að annað barn hennar komi í heiminn. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Tónleikar í Kína Stórstjarnan Laufey Lín er stödd á tónleikaferðalagi í Kína. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ný Draumasería Auðunn Blöndal og Steindi Jr. eru lagðir af stað til Nýja Sjálands til að taka upp nýja þáttaröð af Draumnum. Sveppi krull og Pétur Jóhann eru í hinu hollinu. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Vígsla biskups Íslands Eliza Reid var viðstödd þegar Guðrún Karls Helgudóttur var vígð biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju. „Mér hlotnaðist sá heiður að vera við vígslu nýs biskups Íslands, Guðrúnar Karls Helgudóttur, í Hallgrímskirkju í dag. Athöfnin var sérlega falleg og tígulegri en gengur og gerist hér á Íslandi. Predikun biskups var áhrifarík og gladdi mitt femíníska hjarta.“ View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) „Enn hér“ Listamaðurinn Logi Pedro fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Forsetalisti HR Þjálfarinn og sálfræðineminn Thelma Fanney Magnúsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námárangur. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Mánuður í monsa Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Troðfullt í Gamla bíói Tónlistarmaðurinn Herra hnetusmjör fagnaði útigáfu plötunnar Legend í leiknum með hélt úgáfutónleikum í Gamla biói. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Í stíl við kökuna Embla Wigum fagnaði 25 ára afmæli sínu í London um helgina. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Fegurðin í litlu hlutunum Elísabet Gunnars tískudrottning sér fegurðina í litlu hlutunum. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18
Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34
Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51