Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 06:32 Raygun á fullri ferð í breikdansi sínum á Ólympíuleikunum í París. Getty/Elsa Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. Raygun kom sjálfri sér og breikdönsum sínum til varnar í viðtalinu og telur að öll gagnrýnin sem dundi yfir hana sé að mestu til komin vegna þekkingarleysis á íþróttinni. Gunn, sem er 37 ára gamall háskólakennari, tapaði öllum þremur breikdansbardögum sínum og það samanlagt 54-0. Breikdans var í fyrsta sinn keppnisgrein á Ólympíuleikum. Það er óhætt að segja að óvenjulegar æfingar hennar hafi gert hana af einum frægasta og eftirminnilegasta keppanda leikanna. Hún fékk aftur á móti margar háðglósur á netinu og margir gerðu grín að sérstökum æfingum hennar. Get ekki stjórnað því hvernig fólk bregst við „Ég held að árangur minn tali sínu máli. Ég var efsta ástralska konan í breikdansi árin 2020, 2022 og 2023. Árangurinn minn segir því sína sögu en svo getur auðvitað allt gerst í keppni,“ sagði Raygun. Henni þykir miður að frammistaða hennar hafi kallað fram alla þessa neikvæðni og allt þetta hatur. „Mér þykir mjög leiðinlegt allt þetta bakslag sem breikdansheimurinn hefur þurft að þola en ég get ekki stjórnað því hvernig fólk bregst við,“ sagði Raygun. „Því miður þurfum við bara meiri fjárhagslegan stuðning hér í Ástralíu til að eiga möguleika á því að eignast heimsmeistara,“ sagði Raygun. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Aldrei æft eins mikið „Ég hef aldrei æft eins mikið og á síðasta ári. Líkaminn minn mátti þola ýmislegt og ég gaf allt mitt í þetta. Ef það er ekki nógu gott fyrir einhvern, hvað get ég þá sagt,“ sagði Raygun. „Það var virkilega leiðinlegt að sjá hversu mikið hatur þetta kallaði fram. Langmest af þessum viðbrögðum kom frá fólki sem þekkir hvorki breikdansíþróttina né ólíkar aðferðir keppenda,“ sagði Raygun. „Öll þessi neikvæða orka og öll napuryrðin frá fólki voru samt mjög sláandi fyrir mig,“ sagði Raygun. Sumir komu því að stað að hún hefði svindlað sig inn á Ólympíuleikana. Það var settur á stað undirskriftarlisti á netinu því tengdu þar sem fimmtíu þúsund manns skrifuðu undir. Ömurlegar samsæriskenningar „Samsæriskenningarnar voru alveg ömurlegar. Það var mjög óþægilegt af því að það var ekki aðeins fólk sem þekkir ekki íþróttina eða fólk sem var ósátt með frammistöðu mína. Þetta var fólk sem var að ráðast á okkar orðspor og okkar heiðarleika. Ekkert átti þetta heldur stoð í raunveruleikanum,“ sagði Raygun. „Fólki trúir enn ekki sannleikanum en því miður er það bara hluti af okkar veruleika í dag,“ sagði Raygun. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Dans Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „What’s your claim to fame?“ Fyrir nokkrum árum átti ég fund með forstöðumanni vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands. Ég var mættur á réttum tíma en forstöðumaðurinn var enn á fundi þegar ég kom. Hann kom þó út af skrifstofu sinni stuttu síðar ásamt prófessor á félagsvísindasviði Háskóla Íslands sem heitir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Forstöðumaðurinn heilsaði mér og spurði Hannes hvort að við Hannes hefðum ekki hist áður. Hannes leit á mig rannsakandi um stundarkorn og sagði svo: „What’s your claim to fame?“ 28. ágúst 2024 11:18 Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31 Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31 Raygun svarar gagnrýnisröddum Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. 12. ágúst 2024 07:02 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Raygun kom sjálfri sér og breikdönsum sínum til varnar í viðtalinu og telur að öll gagnrýnin sem dundi yfir hana sé að mestu til komin vegna þekkingarleysis á íþróttinni. Gunn, sem er 37 ára gamall háskólakennari, tapaði öllum þremur breikdansbardögum sínum og það samanlagt 54-0. Breikdans var í fyrsta sinn keppnisgrein á Ólympíuleikum. Það er óhætt að segja að óvenjulegar æfingar hennar hafi gert hana af einum frægasta og eftirminnilegasta keppanda leikanna. Hún fékk aftur á móti margar háðglósur á netinu og margir gerðu grín að sérstökum æfingum hennar. Get ekki stjórnað því hvernig fólk bregst við „Ég held að árangur minn tali sínu máli. Ég var efsta ástralska konan í breikdansi árin 2020, 2022 og 2023. Árangurinn minn segir því sína sögu en svo getur auðvitað allt gerst í keppni,“ sagði Raygun. Henni þykir miður að frammistaða hennar hafi kallað fram alla þessa neikvæðni og allt þetta hatur. „Mér þykir mjög leiðinlegt allt þetta bakslag sem breikdansheimurinn hefur þurft að þola en ég get ekki stjórnað því hvernig fólk bregst við,“ sagði Raygun. „Því miður þurfum við bara meiri fjárhagslegan stuðning hér í Ástralíu til að eiga möguleika á því að eignast heimsmeistara,“ sagði Raygun. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Aldrei æft eins mikið „Ég hef aldrei æft eins mikið og á síðasta ári. Líkaminn minn mátti þola ýmislegt og ég gaf allt mitt í þetta. Ef það er ekki nógu gott fyrir einhvern, hvað get ég þá sagt,“ sagði Raygun. „Það var virkilega leiðinlegt að sjá hversu mikið hatur þetta kallaði fram. Langmest af þessum viðbrögðum kom frá fólki sem þekkir hvorki breikdansíþróttina né ólíkar aðferðir keppenda,“ sagði Raygun. „Öll þessi neikvæða orka og öll napuryrðin frá fólki voru samt mjög sláandi fyrir mig,“ sagði Raygun. Sumir komu því að stað að hún hefði svindlað sig inn á Ólympíuleikana. Það var settur á stað undirskriftarlisti á netinu því tengdu þar sem fimmtíu þúsund manns skrifuðu undir. Ömurlegar samsæriskenningar „Samsæriskenningarnar voru alveg ömurlegar. Það var mjög óþægilegt af því að það var ekki aðeins fólk sem þekkir ekki íþróttina eða fólk sem var ósátt með frammistöðu mína. Þetta var fólk sem var að ráðast á okkar orðspor og okkar heiðarleika. Ekkert átti þetta heldur stoð í raunveruleikanum,“ sagði Raygun. „Fólki trúir enn ekki sannleikanum en því miður er það bara hluti af okkar veruleika í dag,“ sagði Raygun. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Dans Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „What’s your claim to fame?“ Fyrir nokkrum árum átti ég fund með forstöðumanni vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands. Ég var mættur á réttum tíma en forstöðumaðurinn var enn á fundi þegar ég kom. Hann kom þó út af skrifstofu sinni stuttu síðar ásamt prófessor á félagsvísindasviði Háskóla Íslands sem heitir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Forstöðumaðurinn heilsaði mér og spurði Hannes hvort að við Hannes hefðum ekki hist áður. Hannes leit á mig rannsakandi um stundarkorn og sagði svo: „What’s your claim to fame?“ 28. ágúst 2024 11:18 Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31 Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31 Raygun svarar gagnrýnisröddum Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. 12. ágúst 2024 07:02 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
„What’s your claim to fame?“ Fyrir nokkrum árum átti ég fund með forstöðumanni vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands. Ég var mættur á réttum tíma en forstöðumaðurinn var enn á fundi þegar ég kom. Hann kom þó út af skrifstofu sinni stuttu síðar ásamt prófessor á félagsvísindasviði Háskóla Íslands sem heitir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Forstöðumaðurinn heilsaði mér og spurði Hannes hvort að við Hannes hefðum ekki hist áður. Hannes leit á mig rannsakandi um stundarkorn og sagði svo: „What’s your claim to fame?“ 28. ágúst 2024 11:18
Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31
Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31
Raygun svarar gagnrýnisröddum Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. 12. ágúst 2024 07:02