Sport

Dag­skráin í dag: For­keppni Meistara­deildarinnar, Þjóða­deildin og Besta

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Blikar geta tekið stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
Blikar geta tekið stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Anton Brink

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 13.25 er upphitun Bestu markanna á dagskrá.

Klukkan 13.50 hefst útsending frá Keflavík þar sem heimakonur mæta Stjörnunni. Klukkan 16.50 er svo viðureign Breiðabliks og Sporting í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna á dagskrá.

Klukkan 20.00 eru Bestu mörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild kvenna.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 11.50 er leikur Eintracht Frankfurt og Minsk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna á dagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 12.50 er leikur Færeyja og Norður-Makedóníu í Þjóðadeild UEFA á dagskrá. Klukkan 15.50 er komið að leik Írlands og Englands í B-deild Þjóðadeildarinnar. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Þýskalands og Ungveralandi í A-deildinni.

Klukkan 23.00 er leikur Twins og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.

Besta rásin

Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Fylkir mætast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×