Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2024 16:08 Hjónin í myndbandinu. Katrín Middleton prinsessa af Wales hefur lokið lyfjameðferð. Hún segist nú ætla að einbeita sér að því að halda sér heilbrigðri. Þetta kemur fram í myndbandsávarpi frá prinsessunni sem hún birtir á samfélagsmiðlum. Ávarpið er birt rúmum sex mánuðum eftir að hún greindi frá því að hún væri komin með krabbamein. Gríðarleg umræða hafði fyrir það skapast um fjarveru prinsessunnar frá opinberu vettvangi. „Þessi tími hefur mest af öllu minnt mig og Vilhjálm á að endurskoða lífið í sífellu og vera þakklát fyrir einföldu en mikilvægu hlutina í lífinu, sem svo mörg okkar tökum oft sem gefnum hlut. Að einfaldlega elska og vera elskuð,“ segir prinsessan meðal annars í ávarpinu. Samkvæmt umfjöllun breskra miðla var myndbandið tekið upp í Norfolk í Bretlandi í síðasta mánuði. Þar má sjá þau Katrínu og Vilhjálm að leik ásamt börnum sínum í lautarferð og á ströndinni. Þá sjást foreldrar Katrínar, þau Carole og Michael Middleton einnig. Athygli vekur að sögn breskra miðla hve innileg fjölskyldan er í myndbandinu. Þar sést Vilhjálmur meðal annars kyssa Katrínu á kinnina. Samkvæmt breskum miðlum mun Katrín halda áfram að vinna verkefni sín heima fyrir næstu mánuði. Í myndbandinu þakkar prinsessan sérstaklega fyrir þann samhug sem hún hafi fundið fyrir um heim allan eftir að hún greindi frá því að hún væri með krabbamein í mars síðastliðnum. „Til allra þeirra sem enn eru í sinni eigin baráttu gegn krabbameini, vil ég að þið vitið að ég stend með ykkur, hlið við hlið, hönd í hönd.“ A message from Catherine, The Princess of WalesAs the summer comes to an end, I cannot tell you what a relief it is to have finally completed my chemotherapy treatment.The last nine months have been incredibly tough for us as a family. Life as you know it can change in an… pic.twitter.com/9S1W8sDHUL— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) September 9, 2024 Kóngafólk Bretland Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Þetta kemur fram í myndbandsávarpi frá prinsessunni sem hún birtir á samfélagsmiðlum. Ávarpið er birt rúmum sex mánuðum eftir að hún greindi frá því að hún væri komin með krabbamein. Gríðarleg umræða hafði fyrir það skapast um fjarveru prinsessunnar frá opinberu vettvangi. „Þessi tími hefur mest af öllu minnt mig og Vilhjálm á að endurskoða lífið í sífellu og vera þakklát fyrir einföldu en mikilvægu hlutina í lífinu, sem svo mörg okkar tökum oft sem gefnum hlut. Að einfaldlega elska og vera elskuð,“ segir prinsessan meðal annars í ávarpinu. Samkvæmt umfjöllun breskra miðla var myndbandið tekið upp í Norfolk í Bretlandi í síðasta mánuði. Þar má sjá þau Katrínu og Vilhjálm að leik ásamt börnum sínum í lautarferð og á ströndinni. Þá sjást foreldrar Katrínar, þau Carole og Michael Middleton einnig. Athygli vekur að sögn breskra miðla hve innileg fjölskyldan er í myndbandinu. Þar sést Vilhjálmur meðal annars kyssa Katrínu á kinnina. Samkvæmt breskum miðlum mun Katrín halda áfram að vinna verkefni sín heima fyrir næstu mánuði. Í myndbandinu þakkar prinsessan sérstaklega fyrir þann samhug sem hún hafi fundið fyrir um heim allan eftir að hún greindi frá því að hún væri með krabbamein í mars síðastliðnum. „Til allra þeirra sem enn eru í sinni eigin baráttu gegn krabbameini, vil ég að þið vitið að ég stend með ykkur, hlið við hlið, hönd í hönd.“ A message from Catherine, The Princess of WalesAs the summer comes to an end, I cannot tell you what a relief it is to have finally completed my chemotherapy treatment.The last nine months have been incredibly tough for us as a family. Life as you know it can change in an… pic.twitter.com/9S1W8sDHUL— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) September 9, 2024
Kóngafólk Bretland Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira