Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2024 16:08 Hjónin í myndbandinu. Katrín Middleton prinsessa af Wales hefur lokið lyfjameðferð. Hún segist nú ætla að einbeita sér að því að halda sér heilbrigðri. Þetta kemur fram í myndbandsávarpi frá prinsessunni sem hún birtir á samfélagsmiðlum. Ávarpið er birt rúmum sex mánuðum eftir að hún greindi frá því að hún væri komin með krabbamein. Gríðarleg umræða hafði fyrir það skapast um fjarveru prinsessunnar frá opinberu vettvangi. „Þessi tími hefur mest af öllu minnt mig og Vilhjálm á að endurskoða lífið í sífellu og vera þakklát fyrir einföldu en mikilvægu hlutina í lífinu, sem svo mörg okkar tökum oft sem gefnum hlut. Að einfaldlega elska og vera elskuð,“ segir prinsessan meðal annars í ávarpinu. Samkvæmt umfjöllun breskra miðla var myndbandið tekið upp í Norfolk í Bretlandi í síðasta mánuði. Þar má sjá þau Katrínu og Vilhjálm að leik ásamt börnum sínum í lautarferð og á ströndinni. Þá sjást foreldrar Katrínar, þau Carole og Michael Middleton einnig. Athygli vekur að sögn breskra miðla hve innileg fjölskyldan er í myndbandinu. Þar sést Vilhjálmur meðal annars kyssa Katrínu á kinnina. Samkvæmt breskum miðlum mun Katrín halda áfram að vinna verkefni sín heima fyrir næstu mánuði. Í myndbandinu þakkar prinsessan sérstaklega fyrir þann samhug sem hún hafi fundið fyrir um heim allan eftir að hún greindi frá því að hún væri með krabbamein í mars síðastliðnum. „Til allra þeirra sem enn eru í sinni eigin baráttu gegn krabbameini, vil ég að þið vitið að ég stend með ykkur, hlið við hlið, hönd í hönd.“ A message from Catherine, The Princess of WalesAs the summer comes to an end, I cannot tell you what a relief it is to have finally completed my chemotherapy treatment.The last nine months have been incredibly tough for us as a family. Life as you know it can change in an… pic.twitter.com/9S1W8sDHUL— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) September 9, 2024 Kóngafólk Bretland Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Þetta kemur fram í myndbandsávarpi frá prinsessunni sem hún birtir á samfélagsmiðlum. Ávarpið er birt rúmum sex mánuðum eftir að hún greindi frá því að hún væri komin með krabbamein. Gríðarleg umræða hafði fyrir það skapast um fjarveru prinsessunnar frá opinberu vettvangi. „Þessi tími hefur mest af öllu minnt mig og Vilhjálm á að endurskoða lífið í sífellu og vera þakklát fyrir einföldu en mikilvægu hlutina í lífinu, sem svo mörg okkar tökum oft sem gefnum hlut. Að einfaldlega elska og vera elskuð,“ segir prinsessan meðal annars í ávarpinu. Samkvæmt umfjöllun breskra miðla var myndbandið tekið upp í Norfolk í Bretlandi í síðasta mánuði. Þar má sjá þau Katrínu og Vilhjálm að leik ásamt börnum sínum í lautarferð og á ströndinni. Þá sjást foreldrar Katrínar, þau Carole og Michael Middleton einnig. Athygli vekur að sögn breskra miðla hve innileg fjölskyldan er í myndbandinu. Þar sést Vilhjálmur meðal annars kyssa Katrínu á kinnina. Samkvæmt breskum miðlum mun Katrín halda áfram að vinna verkefni sín heima fyrir næstu mánuði. Í myndbandinu þakkar prinsessan sérstaklega fyrir þann samhug sem hún hafi fundið fyrir um heim allan eftir að hún greindi frá því að hún væri með krabbamein í mars síðastliðnum. „Til allra þeirra sem enn eru í sinni eigin baráttu gegn krabbameini, vil ég að þið vitið að ég stend með ykkur, hlið við hlið, hönd í hönd.“ A message from Catherine, The Princess of WalesAs the summer comes to an end, I cannot tell you what a relief it is to have finally completed my chemotherapy treatment.The last nine months have been incredibly tough for us as a family. Life as you know it can change in an… pic.twitter.com/9S1W8sDHUL— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) September 9, 2024
Kóngafólk Bretland Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira