„Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 08:31 Bergrós Björnsdóttir varð í fimmta sæti í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikum unglinga í CrossFit. @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Íslandsmeistarinn í CrossFit keppti þarna annað árið í röð í flokki sextán til sautján ára en í fyrra vann hún bronsverðlaun á þessu heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar. Það var því stefnan hjá henni að komast aftur á verðlaunapall sem gekk ekki eftir. Bergrós lenti langt á eftir efstu stelpunum í byrjun og þrátt fyrir nokkrar góðar greinar á síðustu dögunum þá tókst henni ekki að komast ofar en í fimmta sætið. Bergrós hefur nú gert upp keppnina í pistil á samfélagmiðlum sínum. „Vonsvikin en stolt,“ byrjar Bergrós uppgjör sitt. „Við lögðum svo mikið á okkur fyrir þessa helgi og það er sárt að hafa ekki náð að gera mitt besta þegar það skipti mestu máli. Ástæðurnar voru mistök, léleg framkvæmd eða þættir sem ég réði ekki við,“ skrifaði Bergrós. „Þegar ég yfirgaf keppnisgólfið upplifði ég blöndu af vonbrigðum, pirringi og ruglingi eftir næstum því allar greinarnar mínar,“ skrifaði Bergrós. „Það er erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði hjá mér á þessu tímabili. Þegar ég horfi samt á allt tímabilið í heild sinni, vinnuna sem ég lagði á mig, bætingarnar og allt sem ég og þjálfari minn Eggert Ólafsson náðum að afreka þá get ég annað en verið stolt,“ skrifaði Bergrós. „Þetta er bara byrjunin,“ skrifaði Bergrós í lokin. CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Íslandsmeistarinn í CrossFit keppti þarna annað árið í röð í flokki sextán til sautján ára en í fyrra vann hún bronsverðlaun á þessu heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar. Það var því stefnan hjá henni að komast aftur á verðlaunapall sem gekk ekki eftir. Bergrós lenti langt á eftir efstu stelpunum í byrjun og þrátt fyrir nokkrar góðar greinar á síðustu dögunum þá tókst henni ekki að komast ofar en í fimmta sætið. Bergrós hefur nú gert upp keppnina í pistil á samfélagmiðlum sínum. „Vonsvikin en stolt,“ byrjar Bergrós uppgjör sitt. „Við lögðum svo mikið á okkur fyrir þessa helgi og það er sárt að hafa ekki náð að gera mitt besta þegar það skipti mestu máli. Ástæðurnar voru mistök, léleg framkvæmd eða þættir sem ég réði ekki við,“ skrifaði Bergrós. „Þegar ég yfirgaf keppnisgólfið upplifði ég blöndu af vonbrigðum, pirringi og ruglingi eftir næstum því allar greinarnar mínar,“ skrifaði Bergrós. „Það er erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði hjá mér á þessu tímabili. Þegar ég horfi samt á allt tímabilið í heild sinni, vinnuna sem ég lagði á mig, bætingarnar og allt sem ég og þjálfari minn Eggert Ólafsson náðum að afreka þá get ég annað en verið stolt,“ skrifaði Bergrós. „Þetta er bara byrjunin,“ skrifaði Bergrós í lokin.
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira