Vill vinna titilinn á eigin forsendum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 23:32 Hefur trú á eigin getu. Vísir/Getty Images Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull. Fyrr í dag var greint frá því að McLaren hefði beðið Oscar Piastri, samherja Norris, að gera kollega sínum greiða í komandi kappakstri í þeirri von um að Norris skáki Verstappen og stöðvi þar með einokun hans í Formúlu 1. Norris segist þakklátur fyrir þá ákvörðun McLaren að leggja allt í sölurnar til að hann verði heimsmeistari en hann segist ekki vilja „fá heimsmeistaratitilinn gefins.“ „Það væri frábært að verða meistari og maður er á bleiku skýi en til lengri tíma litið held é gað yrði ekki stoltur: Það er ekki þannig sem þú vilt vinna heimsmeistaratitilinn.“ Norris er 62 stigum á eftir Verstappen þegar það eru átta keppnir eftir af Formúlu 1 tímabilinu og 232 stig í pottinum. McLaren er þá aðeins átta stigum á eftir Red Bull í keppni bílasmíða. „Ég vil vinna titilinn með því að berjast við Max og hafa betur. Með því að sigra keppinautinn get ég sýnt fram á að ég er sá besti á kappakstursbrautinni. Þannig vil ég sigra,“ bætti Norris við. Kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 fer fram í Aserbaídsjan á sunnudaginn kemur og er í beinni á Vodafone Sport. Útsending hefst klukkan 10.30. Akstursíþróttir Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því að McLaren hefði beðið Oscar Piastri, samherja Norris, að gera kollega sínum greiða í komandi kappakstri í þeirri von um að Norris skáki Verstappen og stöðvi þar með einokun hans í Formúlu 1. Norris segist þakklátur fyrir þá ákvörðun McLaren að leggja allt í sölurnar til að hann verði heimsmeistari en hann segist ekki vilja „fá heimsmeistaratitilinn gefins.“ „Það væri frábært að verða meistari og maður er á bleiku skýi en til lengri tíma litið held é gað yrði ekki stoltur: Það er ekki þannig sem þú vilt vinna heimsmeistaratitilinn.“ Norris er 62 stigum á eftir Verstappen þegar það eru átta keppnir eftir af Formúlu 1 tímabilinu og 232 stig í pottinum. McLaren er þá aðeins átta stigum á eftir Red Bull í keppni bílasmíða. „Ég vil vinna titilinn með því að berjast við Max og hafa betur. Með því að sigra keppinautinn get ég sýnt fram á að ég er sá besti á kappakstursbrautinni. Þannig vil ég sigra,“ bætti Norris við. Kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 fer fram í Aserbaídsjan á sunnudaginn kemur og er í beinni á Vodafone Sport. Útsending hefst klukkan 10.30.
Akstursíþróttir Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira