Klippt út af myndinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. september 2024 16:31 Bresku konungsfjölskyldunni virðist ekkert vera sérstaklega hlýtt til Meghan Markle. EPA-EFE/CARLOS ORTEGA Bandaríska hertogaynjan Meghan Markle var klippt út af afmælismynd sem breska konungsfjölskyldan birti af eiginmanni hennar Harry Bretaprinsi í gær á samfélagsmiðlum þegar hann átti stórafmæli. Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira