Borðar það sem alltaf hefur verið til og léttist og léttist Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. september 2024 13:15 Lukka hefur verið að prófa sig áfram með nýtt mataræði. Frumkvöðullinn og heilsufrömuður Lukka Pálsdóttir hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Henni hefur tekist að grennast án fyrirhafnar. Allt þetta ár hefur hún prófað að borða bara hreint kjöt, það sem til hefur verið á Íslandi í þúsundir ára. Vala Matt hitti á Lukku í Íslandi í dag og kannaði málið. Í þættinum segir Lukka aldrei hafa haft meiri orku. Hún segir að sér hafi aldrei liðið betur. „Þetta eru bætiefnin mín, þetta er það sem ég hef notað allt þetta ár og mér hefur aldrei liðið betur. Ég hef endurheimt orkuna mína, sem var hvatinn að því að ég vildi gera einhverjar breytingar því ég var farin að finna fyrir gamalkunnri tilfinningu að vera orðin orkulaus seinni part dagsins.“ Til á Íslandi í þúsundir ára Lukka útskýrir að hún hafi verið orðin löt heima og átt erfitt með tilhugsunina um að fara út og gera hluti. Það finnst henni ekki ásættanlegt. „Ég hef náttúrulega stúderað mataræði og ýmsar hliðar á því, líka bara eins og þú talar um einstök efni, D-vítamín, steinefni, magnesíum, joð og allt þetta í áratugi og mér finnst það nokkuð merkilegt að það hafi tekið mig áratugi að átta mig á því að það sem við borðuðum hér á landi fyrir þúsund árum síðan það er bara akkúrat það sem við eigum að borða í dag,“ segir Lukka. „Þannig ef það var ekki til fyrir einhverjum hundruðum ára, þá eigum við bara ekki að borða það. Það er bara svona einfalt. Þannig við erum búin að flækja hlutina svo mikið, við erum alltaf að leita að nýjasta bætiefninu, eða nýjasta töfraefninu, ég heyri fólk nota allskonar skammstafanir í dag og spyrja á ég að taka þetta eða á ég að taka hitt?“ Ísland í dag Heilsa Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Í þættinum segir Lukka aldrei hafa haft meiri orku. Hún segir að sér hafi aldrei liðið betur. „Þetta eru bætiefnin mín, þetta er það sem ég hef notað allt þetta ár og mér hefur aldrei liðið betur. Ég hef endurheimt orkuna mína, sem var hvatinn að því að ég vildi gera einhverjar breytingar því ég var farin að finna fyrir gamalkunnri tilfinningu að vera orðin orkulaus seinni part dagsins.“ Til á Íslandi í þúsundir ára Lukka útskýrir að hún hafi verið orðin löt heima og átt erfitt með tilhugsunina um að fara út og gera hluti. Það finnst henni ekki ásættanlegt. „Ég hef náttúrulega stúderað mataræði og ýmsar hliðar á því, líka bara eins og þú talar um einstök efni, D-vítamín, steinefni, magnesíum, joð og allt þetta í áratugi og mér finnst það nokkuð merkilegt að það hafi tekið mig áratugi að átta mig á því að það sem við borðuðum hér á landi fyrir þúsund árum síðan það er bara akkúrat það sem við eigum að borða í dag,“ segir Lukka. „Þannig ef það var ekki til fyrir einhverjum hundruðum ára, þá eigum við bara ekki að borða það. Það er bara svona einfalt. Þannig við erum búin að flækja hlutina svo mikið, við erum alltaf að leita að nýjasta bætiefninu, eða nýjasta töfraefninu, ég heyri fólk nota allskonar skammstafanir í dag og spyrja á ég að taka þetta eða á ég að taka hitt?“
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira