Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2024 10:38 Liðin vika var stútfull af ævintýrum hjá stjörnum landsins. Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagrar konur með risa bangsa Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð og Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, voru gestir Vikunnar með Gísla Marteini síðastliðið föstudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Sól í París Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fór í vinnuferð til Parísar og kíkti á tískuviðburði. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Hlaupafjölskylda Hlaupahjónin Aldís Arnarsdóttir og Kári Steinn Karlsson tóku þátt í sínu fyrsta hlaupi sem sex manna fjölskylda þar sem þau hlupu 3 kílómetra. View this post on Instagram A post shared by ALDÍS ARNARDÓTTIR (@aldisarnardottir) Buðu mömmu til Spánar Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var í fríi með stórfjölskyldunni á Spáni í tilefni af 70 ára afmæli móður hennar. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Bakgarðshlaupið Ofurhlaupakonan Mari Jaersk hljóp 50 kílómetra í Bakharðhlaupinu í Heiðmörk um helgina. Hún segist hafa verið peppkona í stað þess að taka þátt að miklum krafti líkt og í fyrra þegar hún stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa hlaupið 57 hringi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Telur niður dagana Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Skemmtilegasti dúett landsins Skemmtidúettinn Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannsson hefur hafið vetrarstörf. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Afmælis-skvísa Stella Rósenkranz dansari fagnaði afmæli sínu með góðum hópi glæsilegra kvenna um helgina. View this post on Instagram A post shared by Stella Rósenkranz (@stellarosenkranz) Smart feðgin Gummi Kíró fór með dóttur sinni á tískusýningu á Hvalasafninu. Bæði voru afar smart til fara og sátu með sólgleraugun á sér inni. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tónleikar í London Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar Kaleo, segist spenntur fyrir því að stíga á svið með sveitinni í London á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by JJ Julius Son (@julius_son) Sveitabrúðkaup Anna Bergmann fagnaði ástinni í brúðkaupi á Hótel Búðum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Geislandi Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún geislaði í sólinni í Manchester um helgina. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Jólin í október Sólborg Guðbransdóttir ætlar að setja jólatréð upp í október þetta árið. View this post on Instagram A post shared by Sólborg Guðbrands (@itssuncity) Leigusamningurinn útruninn Áhrifavaldurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir er meira en tilbúin að fá litla krílið í fangið. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Hjón í laxveiði Karitas Sveinsdóttir og Hafþór Júlíussn eigendur HAF studio fór í laxveiði í Leirársveit um helgina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Baðkar og búbblur Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali og dansari fór í vinkonuferð til Manchester. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Bríet og Birnir Tónlistamennirnir Bríet og Birnir frumsýndu tónlistarmyndband við lagið Fyrsti dagur endans um helgina. View this post on Instagram A post shared by Erlendur Sveinsson (@mr.erlendur) Stjörnulífið Tímamót Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 16. september 2024 09:35 Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagrar konur með risa bangsa Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð og Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, voru gestir Vikunnar með Gísla Marteini síðastliðið föstudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Sól í París Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fór í vinnuferð til Parísar og kíkti á tískuviðburði. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Hlaupafjölskylda Hlaupahjónin Aldís Arnarsdóttir og Kári Steinn Karlsson tóku þátt í sínu fyrsta hlaupi sem sex manna fjölskylda þar sem þau hlupu 3 kílómetra. View this post on Instagram A post shared by ALDÍS ARNARDÓTTIR (@aldisarnardottir) Buðu mömmu til Spánar Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var í fríi með stórfjölskyldunni á Spáni í tilefni af 70 ára afmæli móður hennar. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Bakgarðshlaupið Ofurhlaupakonan Mari Jaersk hljóp 50 kílómetra í Bakharðhlaupinu í Heiðmörk um helgina. Hún segist hafa verið peppkona í stað þess að taka þátt að miklum krafti líkt og í fyrra þegar hún stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa hlaupið 57 hringi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Telur niður dagana Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Skemmtilegasti dúett landsins Skemmtidúettinn Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannsson hefur hafið vetrarstörf. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Afmælis-skvísa Stella Rósenkranz dansari fagnaði afmæli sínu með góðum hópi glæsilegra kvenna um helgina. View this post on Instagram A post shared by Stella Rósenkranz (@stellarosenkranz) Smart feðgin Gummi Kíró fór með dóttur sinni á tískusýningu á Hvalasafninu. Bæði voru afar smart til fara og sátu með sólgleraugun á sér inni. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tónleikar í London Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar Kaleo, segist spenntur fyrir því að stíga á svið með sveitinni í London á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by JJ Julius Son (@julius_son) Sveitabrúðkaup Anna Bergmann fagnaði ástinni í brúðkaupi á Hótel Búðum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Geislandi Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún geislaði í sólinni í Manchester um helgina. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Jólin í október Sólborg Guðbransdóttir ætlar að setja jólatréð upp í október þetta árið. View this post on Instagram A post shared by Sólborg Guðbrands (@itssuncity) Leigusamningurinn útruninn Áhrifavaldurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir er meira en tilbúin að fá litla krílið í fangið. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Hjón í laxveiði Karitas Sveinsdóttir og Hafþór Júlíussn eigendur HAF studio fór í laxveiði í Leirársveit um helgina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Baðkar og búbblur Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali og dansari fór í vinkonuferð til Manchester. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Bríet og Birnir Tónlistamennirnir Bríet og Birnir frumsýndu tónlistarmyndband við lagið Fyrsti dagur endans um helgina. View this post on Instagram A post shared by Erlendur Sveinsson (@mr.erlendur)
Stjörnulífið Tímamót Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 16. september 2024 09:35 Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 16. september 2024 09:35
Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Ástin, utanlandsferðir og Októberfest voru í aðalhlutverki um helgina. 9. september 2024 10:46
Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. 2. september 2024 10:26
Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18