Miðherjinn Shaquille Rombley hefur samið við félagið en hann varð meistari í Austurríki á síðasta tímabili en lék þar á undan í neðri deildum Þýskalands. Shaq er með austurrískt vegabréf.
Einnig hefur félagið samið við Jase Fabres sem hefur á síðustu tveimur tímabilum leikið í Púertó Ríkó.