DJ Sóley sá um að skapa notalega stemningu og spila ljúfa tóna fyrir gesti. Á sama tíma fræddi Catherine Mueller, yfirmaður alþjóðasviðs Neostrata, gesti um nýjustu þróun í baráttunni gegn öldrunarmerkjum á meðan nutu gestir góðsæmtra veitinga.
Ljósmyndarinn Sunna Ben myndaði stemninguna og glaða gesti.