Dagskráin í dag: Bikarliðin í Bestu og United í Evrópudeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 25. september 2024 06:02 Gleði við lokaflaut. Vísir/Diego Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan miðvikudaginn. Fótboltinn fær sviðið. Stöð 2 Sport Nýkrýndir bikarmeistarar KA mæta aftur til leiks í Bestu deild karla í dag er HK heimsækir þá til Akureyrar. Leikurinn er klukkan 16:15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Um kvöldið tekur silfurlið Víkings á móti FH í Víkinni klukkan 19:15 og sá leikur einnig í beinni á Stöð 2 Sport. Að honum loknum mun Gummi Ben gera fyrstu umferðina í uppskiptri deild upp í Stúkunni ásamt sérfræðingum klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 2 Nýtt tímabil í Evrópudeildinni fer af stað seinni partinn og mun AZ Alkmaar mæta Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Elfsborg klukkan 16:45 á Stöð 2 Sport 2. Manchester United mætir til leiks um kvöldið er Erik ten Hag mætir sínu fyrrum félagi, Twente frá Hollandi, á Old Trafford klukkan 19:00. Vodafone Sport Tveir leikir verða einnig sýndir á Vodafone Sport. Bodö/Glimt mætir Porto í Noregi klukkan 16:45 og þá verður Orri Steinn Óskarsson í eldlínunni með Real Sociedad sem sækir Nice heim á suðurströnd Frakklands klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar ráða ríkjum á Stöð 2 Sport 4 í dag. Keppt er í BLAST Premier frá klukkan 10 fram á kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sjá meira
Stöð 2 Sport Nýkrýndir bikarmeistarar KA mæta aftur til leiks í Bestu deild karla í dag er HK heimsækir þá til Akureyrar. Leikurinn er klukkan 16:15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Um kvöldið tekur silfurlið Víkings á móti FH í Víkinni klukkan 19:15 og sá leikur einnig í beinni á Stöð 2 Sport. Að honum loknum mun Gummi Ben gera fyrstu umferðina í uppskiptri deild upp í Stúkunni ásamt sérfræðingum klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 2 Nýtt tímabil í Evrópudeildinni fer af stað seinni partinn og mun AZ Alkmaar mæta Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Elfsborg klukkan 16:45 á Stöð 2 Sport 2. Manchester United mætir til leiks um kvöldið er Erik ten Hag mætir sínu fyrrum félagi, Twente frá Hollandi, á Old Trafford klukkan 19:00. Vodafone Sport Tveir leikir verða einnig sýndir á Vodafone Sport. Bodö/Glimt mætir Porto í Noregi klukkan 16:45 og þá verður Orri Steinn Óskarsson í eldlínunni með Real Sociedad sem sækir Nice heim á suðurströnd Frakklands klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar ráða ríkjum á Stöð 2 Sport 4 í dag. Keppt er í BLAST Premier frá klukkan 10 fram á kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sjá meira