Jake Paul keppir í 135 milljóna króna stuttbuxum gegn Tyson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2024 13:01 Jake Paul bíður spenntur eftir því að mæta Mike Tyson í hringnum. getty/Cooper Neill Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul ætlar að mæta til leiks í sínu fínasta pússi þegar hann berst gegn Mike Tyson í nóvember. Paul stefnir nefnilega að því að keppa í dýrustu stuttbuxum allra tíma. Mikil eftirvænting ríkir fyrir bardaga þeirra Pauls og Tysons í Texas 15. nóvember næstkomandi. Alls munar 31 ári á köppunum. Tyson er 58 ára en Paul 27 ára. Paul ætlar að vera flottur til fara í bardaganum og engu verður til sparað til að hann líti sem best út. „Við ætlum að búa til dýrustu stuttbuxur allra tíma fyrir þennan bardaga. Við erum að skipuleggja eitthvað brjálæði og ætlum að senda skilaboð. Við stefnum á að þetta kosti eina milljón Bandaríkjadala,“ sagði Paul. Ein milljón Bandaríkjadala samsvarar rúmlega 135 milljónum íslenskra króna. Talið er að Paul og Tyson skipti með sér áttatíu milljónum Bandaríkjadala fyrir bardagann. Í nýlegu viðtali sagðist Tyson þó ekki keppa vegna peninganna. Hann eigi nóg af þeim. Paul sigraði Mike Perry í síðasta bardaga sínum, í júlí. Hann hefur unnið tíu af ellefu bardögum sínum á ferlinum. Eina tapið kom gegn Tommy Fury í fyrra. Box Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira
Mikil eftirvænting ríkir fyrir bardaga þeirra Pauls og Tysons í Texas 15. nóvember næstkomandi. Alls munar 31 ári á köppunum. Tyson er 58 ára en Paul 27 ára. Paul ætlar að vera flottur til fara í bardaganum og engu verður til sparað til að hann líti sem best út. „Við ætlum að búa til dýrustu stuttbuxur allra tíma fyrir þennan bardaga. Við erum að skipuleggja eitthvað brjálæði og ætlum að senda skilaboð. Við stefnum á að þetta kosti eina milljón Bandaríkjadala,“ sagði Paul. Ein milljón Bandaríkjadala samsvarar rúmlega 135 milljónum íslenskra króna. Talið er að Paul og Tyson skipti með sér áttatíu milljónum Bandaríkjadala fyrir bardagann. Í nýlegu viðtali sagðist Tyson þó ekki keppa vegna peninganna. Hann eigi nóg af þeim. Paul sigraði Mike Perry í síðasta bardaga sínum, í júlí. Hann hefur unnið tíu af ellefu bardögum sínum á ferlinum. Eina tapið kom gegn Tommy Fury í fyrra.
Box Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira