Ávaxtakarfan frumsýnd í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. september 2024 20:33 Skilaboðin í Ávaxtakörfunni eru mjög skýr, ekkert einelti og allir eiga að vera góðir við alla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Immi ananas, Mæja jarðarber, Rauða eplið, Gedda gulrót og græni bananinn verða eflaust áberandi í Hveragerði á næstu vikum því Ávaxtakarfan var frumsýnt þar í dag eftir margra vikna æfingaferli. Leikstjórinn er hæst ánægður með útkomuna. Leikfélag Hveragerðis er ótrúlega öflugt áhugaleikfélag, sem hefur sett upp mörg skemmtileg verk á síðustu árum. „Þetta er alveg rosalega duglegt fólk og það sem er svo frábært, ef maður kemur með hugmynd þá er hún framkvæmd strax. Þetta eru mikil hæfileikabúnt og syngja eins og englar. Þau eru alveg rosalega dugleg,” segir Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri. Á þetta ekki alveg eftir að slá í gegn? „Ég vona það, allavega er boðskapurinn þess virði er það ekki, einelti og fordómar, er það ekki enn þá við lýði í okkar samfélagi?,” bætir Gunnar við. Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri, sem var mjög ánægður með hvað frumsýningin tókst vel og hann hrósar leikrunum og félögum í Leikfélagi Hveragerðis.Magnús Hlynur Hreiðarsson En af hverju ætti fólk að koma á þessa sýningu? „Út af því að þetta er geggjuð sýning með góð skilaboð. Þetta er besta sýning sem þið getið horft á. Já, ógeðslega skemmtileg, ógeðslaga falleg skilaboð, geggjaður söngur, geggjuð lög, án djóks,” segja þrír af leikrum sýningarinnar eða þau Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir. Já, skilaboðin eru mjög skýr í Ávaxtakörfunni. „Ekki leggja í einelti, það er bannað, eða verða leiðinlegur, allir eiga að vera vinir,” segja þau í kór. Hægt er að panta miða á sýninguna hér Þrír af leikurum sýningarinnar, eða þau frá vinstri, Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Leikhús Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Leikfélag Hveragerðis er ótrúlega öflugt áhugaleikfélag, sem hefur sett upp mörg skemmtileg verk á síðustu árum. „Þetta er alveg rosalega duglegt fólk og það sem er svo frábært, ef maður kemur með hugmynd þá er hún framkvæmd strax. Þetta eru mikil hæfileikabúnt og syngja eins og englar. Þau eru alveg rosalega dugleg,” segir Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri. Á þetta ekki alveg eftir að slá í gegn? „Ég vona það, allavega er boðskapurinn þess virði er það ekki, einelti og fordómar, er það ekki enn þá við lýði í okkar samfélagi?,” bætir Gunnar við. Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri, sem var mjög ánægður með hvað frumsýningin tókst vel og hann hrósar leikrunum og félögum í Leikfélagi Hveragerðis.Magnús Hlynur Hreiðarsson En af hverju ætti fólk að koma á þessa sýningu? „Út af því að þetta er geggjuð sýning með góð skilaboð. Þetta er besta sýning sem þið getið horft á. Já, ógeðslega skemmtileg, ógeðslaga falleg skilaboð, geggjaður söngur, geggjuð lög, án djóks,” segja þrír af leikrum sýningarinnar eða þau Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir. Já, skilaboðin eru mjög skýr í Ávaxtakörfunni. „Ekki leggja í einelti, það er bannað, eða verða leiðinlegur, allir eiga að vera vinir,” segja þau í kór. Hægt er að panta miða á sýninguna hér Þrír af leikurum sýningarinnar, eða þau frá vinstri, Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Leikhús Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira