TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Þórarinn Þórarinsson skrifar 30. september 2024 14:53 Leifarnar máttu lúta í lægra haldi fyrir TDE í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar en leikirnir tveir benda til þess að síðarnefnda liðið gæti mögulega verið að hrökkva í gír. Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. TDE og Leifarnar áttust við í 1. riðli deildarinnar á sunnudaginn. Þorlákur Björnsson og Brynjólfur Sigurðsson lýstu keppninni í beinni útsendingu og sögðust fyrir leik hafa skynjað mikla spennu í báðum liðum. Eðlilega kannski þar sem bæði komu þau í 4. umferð með tap á bakinu. Lýsendurnir töldu þó úrslitin og frammistöðu sigurvegaranna benda til þess að liðsmenn TDE væru byrjaðir að „finna sig“ eftir að slakt gengi í upphafi móts. Liðin keppa í riðli 1 en eftir leik gærkvöldsins er Kuti þar efstur með 5 stig en á botninum sitja Coup de Brains og Leifarnar með 0 stig. Í riðli 2 er TSR Akademían efst með 5 stig en á botninum hvíla Skill Issue og Axel Avengers stiglaus. Riðill 1 1. Kuti 5 2. Lína & Durtarnir 3 3. Snorri & Dvergarnir 2 4. TDE jr 2 5. Verktakaþjónusta Bigga frænda 2 6. Coup de Brains 0 7. Leifarnar 0 Riðill 2 1. TSR Akademían 5 2. Alltof Heimskir 3 3. Hendakallarnir 3 4. Kiddi Karrí 2 5. Mímklúbburinn Breiðnefur 1 6. Skill Issue 0 7. Axel Avengers 0 Rafíþróttir Tengdar fréttir Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti
TDE og Leifarnar áttust við í 1. riðli deildarinnar á sunnudaginn. Þorlákur Björnsson og Brynjólfur Sigurðsson lýstu keppninni í beinni útsendingu og sögðust fyrir leik hafa skynjað mikla spennu í báðum liðum. Eðlilega kannski þar sem bæði komu þau í 4. umferð með tap á bakinu. Lýsendurnir töldu þó úrslitin og frammistöðu sigurvegaranna benda til þess að liðsmenn TDE væru byrjaðir að „finna sig“ eftir að slakt gengi í upphafi móts. Liðin keppa í riðli 1 en eftir leik gærkvöldsins er Kuti þar efstur með 5 stig en á botninum sitja Coup de Brains og Leifarnar með 0 stig. Í riðli 2 er TSR Akademían efst með 5 stig en á botninum hvíla Skill Issue og Axel Avengers stiglaus. Riðill 1 1. Kuti 5 2. Lína & Durtarnir 3 3. Snorri & Dvergarnir 2 4. TDE jr 2 5. Verktakaþjónusta Bigga frænda 2 6. Coup de Brains 0 7. Leifarnar 0 Riðill 2 1. TSR Akademían 5 2. Alltof Heimskir 3 3. Hendakallarnir 3 4. Kiddi Karrí 2 5. Mímklúbburinn Breiðnefur 1 6. Skill Issue 0 7. Axel Avengers 0
Rafíþróttir Tengdar fréttir Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti
Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08