Sjóðheitir og einhleypir inn í haustið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2024 07:02 Í samstarfi við álitsgjafa hefur Lífið á Vísi því tekið saman lista af einhleypum og sjóðheitum karlmönnum. Haustið er mætt í allri sinni dýrð með gulum veðurviðvörunum og ljúfum stundum innandyra. Árstíðin er oft talin sú rómantískasta þar sem kertaljós og notalegheit ræður ríkjum. Þá er tíminn til að huga að ástinni. Í samstarfi við álitsgjafa hefur Lífið á Vísi því tekið saman lista af einhleypum og sjóðheitum karlmönnum. Áður hefur birst umfjöllun um einhleypar og sjóðheitar skvísur landsins. Kristall Máni Ingason - 22 ára Kristall Máni Ingason, leikmaður Sønderjyske og fyrirliðið undir 21-árs landsliði Íslands í fótbolta er ekki bara góður í fótboltaheldur líka fjallmyndarlegur. Hann sló markametið í september og skoraði þrennu gegn Dönum. Gæti ekki verið meiri fengur. Andri Lucas Guðjohnsen - 22 ára Sonur Eiðs Smára en svo miklu meira en það. Spilar með Gent í Belgíu og spilaði gegn Chelsea á dögunum svo eftir var tekið. Ekki bara myndarlegur heldur líka fáránlega skemmtilegur og hress. Opinn og jú, fáránlega góður í fótbolta. Alvöru eftirnafn. Patrekur Jaime - 24 ára Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 á samfélagsmiðlinum Snapchat og var andlit raunveruleikaþáttanna Æði sem spannaði fimm seríur og sigraði hjörtu margra áhorfenda. Með honum í þáttunum voru Bassi Maraj, Binni Glee og tvíburnarnir Gunnar og Sæmundur. Einar Einarsson Friðrik Róbertsson, Flóni - 26 ára Rapparinn Flóni er nýverið kominn úr sambandi. Flóni skaust upp á stjörnuhimininn fyrir rúmum sjö árum og er einn hæfileikaríkasti rappari landsins. Þrátt fyrir frægðina og að vera þekktur fyrir einlægni sína veitir hann sjaldan viðtöl. Anton Sveinn McKee - 30 ára Anton Sveinn er þrítugur, fyrrverandi sundmaður og Ólympíufari og hefur verið kjörinn formaður Freyfaxa, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi sem stofnuð var 20. september síðastliðinn. Anton Sveinn fór fjórum sinnum á Ólympíuleikana á sundferli sínum en ákvað að segja það gott eftir Ólympíuleikana í París í sumar. Dökkhærður og sjarmerandi! Anton Sveinn McKee.Vísir/Arnar Adam Ægir Pálsson - 26 ára Adam Ægir er 26 ára knattspyrnumaður sem spilar með ítalska liðinu AC Perugia Calcio. Hann er mikið sjarmatröll og óhræddur við hitt kynið. Adam er sonur Páls Pálssonar fasteignasala og var um tíma meðþáttastjórnandi Veislunnar á FM957. Blær Hinriksson - 23 ára Leikaranum og handboltaskyttunni hjá Aftureldingu, Blæ Hinrikssyni, er margt til lista lagt hvort sem það er innan vallar, í handboltanum eða á hvíta tjaldinum. Auk þess hefur tekið að sér módelstörf enda einn huggulegasti ungi maður landsins. Hvað getur þessi maður ekki? Damon Younger - 48 ára Listamaðurinn Damon Younger, sem heitir sínu rétta nafni Ásgeir Þórðarson, hefur vakið athygli bæði innanlands og utan. Líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem illmennið í Svartur á leik en það er þó einungis bara til vitnis um leiklistarhæfileika hans en ekki skapgerð. Vésteinn Örn Pétursson - 26 ára Fréttamaður á Stöð 2 er léttur, ljúfur og kátur, hvers manns hugljúfi. Nýútskrifaður úr lögfræðinni og svo er ekki hægt að finna fyndnari mann. Það er alltaf stutt í hláturinn, já og einar bestu eftirhermur landsins. Björn Jörundur - 54 ára Sjarmatröllið Björn Jörund þarf vart að kynna. Verið einn af dáðustu tónlistarmönnum þjóðarinnar um árabil. Nýbúinn að slá í gegn í aðalhlutverki í bíómyndinni Ljósvíkingar. Opnaði sig upp á gátt fyrir Audda í Tónlistarmönnunum okkar nýverið, maður sem er hokinn af reynslu og opinn um það. Björn Jörundur Friðbjörnsson er tiltölulega nýorðinn afi og elskar nýlega hlutverkið.Mummi Lú Guðmundur Emil - 26 ára Líklega hafa fáir vakið jafn mikla athygli og líkamsræktarfrömuðurinn Gummi Emil. Hann er einhleypur og sagði við Sindra Sindrason þegar hann fékk hann í morgunkaffi í ágúst að ástæðan væri sú að hann væri upptekinn af því ferðalagi að kynnast sjálfum sér. Gummi er opinskár um vankanta sína og sagðist í lok september ekki ætla aftur á sveppatúr í bráð eftir að hafa rankað við sér á bráðadeild Landspítalans. Þröstur Jón Sigurðsson - 51 árs Þröstur í Sporthúsinu er harðduglegur og ákaflega metnaðargjarn. Hann hefur rekið líkamsræktarstöðina Sporthúsið í tæpa tvo áratugi með frábærum árangri. Þröstur er einnig mikill gestgjafi hvort sem það er í fallega einbýlishúsinu hans í Mosfellsbæ eða glæsilega sumarbústað hans í Öndverðarnesi. Þröstur er einnig mikill útivistarmaður og stundar vélsleðasport af miklum krafti og ekki ósennilegt að heppin vinkona fengi ferð upp á einn af okkar glæsilegu jöklum undir leiðsögn Þrastar. Snorri Björn Sturluson - 44 ára Snorri Björn er einn af bestu fasteignasölum landsins. Hann á og rekur Valhöll fasteignasölu ásamt því að hafa brennandi áhuga á golfi. Snorri er vinamargur og hvers manns hugljúfi. View this post on Instagram A post shared by Snorri Björn Sturluson (@snorribjornsturluson) Kristmundur Axel - 31 árs Það birtir alltaf til þegar Kristmundur labbar inn í herbergið. Hann elskar Himininn og sólina og er fljótur að koma til baka ef honum líkar ekki eitthvað. Hann hugsar það vel um sína að hann myndi deyja fyrir hópinn sinn. Adrenalín fíkill með Hverfið á lás. Alltaf verið flughræddur en er að vinna í því! View this post on Instagram A post shared by Kristmundur Axel (@kristmunduraxel) Birgir Olgeirsson - 40 ára Birgir starfar sem upplýsingafulltrúi hjá flugfélaginu Play en var um árabil fréttamaður á Stöð 2. Birgir er frá Bolungarvík og er miklu meira en stæðilegur upplýsingafulltrúi. Hann er líka á kafi í tónlistinni og kemur reglulega fram á hinum ýmsu skemmtistöðum miðborgarinnar, einna helst í Húsi Máls og Menningar og á dönsku kránni. View this post on Instagram A post shared by Birgir Olgeirsson (@bolgeirs) Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjóðheitar og einhleypar inn í haustið Haustið er mætt í allri sinni dýrð, með gulum veðurviðvörunum og notalegum stundum innandyra. Árstíðin er oft talin sú rómantískasta þar sem kertaljós og notaleg stemning ræður ríkjum. Í samstarfi við álitsgjafa hefur Lífið á Vísi tekið saman lista af einhleypum, sjóðheitum og glæsilegum konum. 23. september 2024 07:02 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Í samstarfi við álitsgjafa hefur Lífið á Vísi því tekið saman lista af einhleypum og sjóðheitum karlmönnum. Áður hefur birst umfjöllun um einhleypar og sjóðheitar skvísur landsins. Kristall Máni Ingason - 22 ára Kristall Máni Ingason, leikmaður Sønderjyske og fyrirliðið undir 21-árs landsliði Íslands í fótbolta er ekki bara góður í fótboltaheldur líka fjallmyndarlegur. Hann sló markametið í september og skoraði þrennu gegn Dönum. Gæti ekki verið meiri fengur. Andri Lucas Guðjohnsen - 22 ára Sonur Eiðs Smára en svo miklu meira en það. Spilar með Gent í Belgíu og spilaði gegn Chelsea á dögunum svo eftir var tekið. Ekki bara myndarlegur heldur líka fáránlega skemmtilegur og hress. Opinn og jú, fáránlega góður í fótbolta. Alvöru eftirnafn. Patrekur Jaime - 24 ára Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 á samfélagsmiðlinum Snapchat og var andlit raunveruleikaþáttanna Æði sem spannaði fimm seríur og sigraði hjörtu margra áhorfenda. Með honum í þáttunum voru Bassi Maraj, Binni Glee og tvíburnarnir Gunnar og Sæmundur. Einar Einarsson Friðrik Róbertsson, Flóni - 26 ára Rapparinn Flóni er nýverið kominn úr sambandi. Flóni skaust upp á stjörnuhimininn fyrir rúmum sjö árum og er einn hæfileikaríkasti rappari landsins. Þrátt fyrir frægðina og að vera þekktur fyrir einlægni sína veitir hann sjaldan viðtöl. Anton Sveinn McKee - 30 ára Anton Sveinn er þrítugur, fyrrverandi sundmaður og Ólympíufari og hefur verið kjörinn formaður Freyfaxa, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi sem stofnuð var 20. september síðastliðinn. Anton Sveinn fór fjórum sinnum á Ólympíuleikana á sundferli sínum en ákvað að segja það gott eftir Ólympíuleikana í París í sumar. Dökkhærður og sjarmerandi! Anton Sveinn McKee.Vísir/Arnar Adam Ægir Pálsson - 26 ára Adam Ægir er 26 ára knattspyrnumaður sem spilar með ítalska liðinu AC Perugia Calcio. Hann er mikið sjarmatröll og óhræddur við hitt kynið. Adam er sonur Páls Pálssonar fasteignasala og var um tíma meðþáttastjórnandi Veislunnar á FM957. Blær Hinriksson - 23 ára Leikaranum og handboltaskyttunni hjá Aftureldingu, Blæ Hinrikssyni, er margt til lista lagt hvort sem það er innan vallar, í handboltanum eða á hvíta tjaldinum. Auk þess hefur tekið að sér módelstörf enda einn huggulegasti ungi maður landsins. Hvað getur þessi maður ekki? Damon Younger - 48 ára Listamaðurinn Damon Younger, sem heitir sínu rétta nafni Ásgeir Þórðarson, hefur vakið athygli bæði innanlands og utan. Líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem illmennið í Svartur á leik en það er þó einungis bara til vitnis um leiklistarhæfileika hans en ekki skapgerð. Vésteinn Örn Pétursson - 26 ára Fréttamaður á Stöð 2 er léttur, ljúfur og kátur, hvers manns hugljúfi. Nýútskrifaður úr lögfræðinni og svo er ekki hægt að finna fyndnari mann. Það er alltaf stutt í hláturinn, já og einar bestu eftirhermur landsins. Björn Jörundur - 54 ára Sjarmatröllið Björn Jörund þarf vart að kynna. Verið einn af dáðustu tónlistarmönnum þjóðarinnar um árabil. Nýbúinn að slá í gegn í aðalhlutverki í bíómyndinni Ljósvíkingar. Opnaði sig upp á gátt fyrir Audda í Tónlistarmönnunum okkar nýverið, maður sem er hokinn af reynslu og opinn um það. Björn Jörundur Friðbjörnsson er tiltölulega nýorðinn afi og elskar nýlega hlutverkið.Mummi Lú Guðmundur Emil - 26 ára Líklega hafa fáir vakið jafn mikla athygli og líkamsræktarfrömuðurinn Gummi Emil. Hann er einhleypur og sagði við Sindra Sindrason þegar hann fékk hann í morgunkaffi í ágúst að ástæðan væri sú að hann væri upptekinn af því ferðalagi að kynnast sjálfum sér. Gummi er opinskár um vankanta sína og sagðist í lok september ekki ætla aftur á sveppatúr í bráð eftir að hafa rankað við sér á bráðadeild Landspítalans. Þröstur Jón Sigurðsson - 51 árs Þröstur í Sporthúsinu er harðduglegur og ákaflega metnaðargjarn. Hann hefur rekið líkamsræktarstöðina Sporthúsið í tæpa tvo áratugi með frábærum árangri. Þröstur er einnig mikill gestgjafi hvort sem það er í fallega einbýlishúsinu hans í Mosfellsbæ eða glæsilega sumarbústað hans í Öndverðarnesi. Þröstur er einnig mikill útivistarmaður og stundar vélsleðasport af miklum krafti og ekki ósennilegt að heppin vinkona fengi ferð upp á einn af okkar glæsilegu jöklum undir leiðsögn Þrastar. Snorri Björn Sturluson - 44 ára Snorri Björn er einn af bestu fasteignasölum landsins. Hann á og rekur Valhöll fasteignasölu ásamt því að hafa brennandi áhuga á golfi. Snorri er vinamargur og hvers manns hugljúfi. View this post on Instagram A post shared by Snorri Björn Sturluson (@snorribjornsturluson) Kristmundur Axel - 31 árs Það birtir alltaf til þegar Kristmundur labbar inn í herbergið. Hann elskar Himininn og sólina og er fljótur að koma til baka ef honum líkar ekki eitthvað. Hann hugsar það vel um sína að hann myndi deyja fyrir hópinn sinn. Adrenalín fíkill með Hverfið á lás. Alltaf verið flughræddur en er að vinna í því! View this post on Instagram A post shared by Kristmundur Axel (@kristmunduraxel) Birgir Olgeirsson - 40 ára Birgir starfar sem upplýsingafulltrúi hjá flugfélaginu Play en var um árabil fréttamaður á Stöð 2. Birgir er frá Bolungarvík og er miklu meira en stæðilegur upplýsingafulltrúi. Hann er líka á kafi í tónlistinni og kemur reglulega fram á hinum ýmsu skemmtistöðum miðborgarinnar, einna helst í Húsi Máls og Menningar og á dönsku kránni. View this post on Instagram A post shared by Birgir Olgeirsson (@bolgeirs)
Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjóðheitar og einhleypar inn í haustið Haustið er mætt í allri sinni dýrð, með gulum veðurviðvörunum og notalegum stundum innandyra. Árstíðin er oft talin sú rómantískasta þar sem kertaljós og notaleg stemning ræður ríkjum. Í samstarfi við álitsgjafa hefur Lífið á Vísi tekið saman lista af einhleypum, sjóðheitum og glæsilegum konum. 23. september 2024 07:02 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Sjóðheitar og einhleypar inn í haustið Haustið er mætt í allri sinni dýrð, með gulum veðurviðvörunum og notalegum stundum innandyra. Árstíðin er oft talin sú rómantískasta þar sem kertaljós og notaleg stemning ræður ríkjum. Í samstarfi við álitsgjafa hefur Lífið á Vísi tekið saman lista af einhleypum, sjóðheitum og glæsilegum konum. 23. september 2024 07:02