Margbrotnaði á andliti, gæti verið dofinn fyrir lífstíð en ætlar að spila áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 09:01 Eins og sjá má var andlit Stefans Ratchford býsna illa farið. vísir/getty Ekki verður annað sagt en að Stefan Ratchford, leikmaður rugby-liðsins Warrington Wolves, sé alvöru nagli. Hann margbrotnaði á andliti, gat ekki borðað fasta fæðu í fjórar vikur, gæti verið dofin í andlitinu það sem eftir er en ætlar samt að halda áfram að spila. Ratchford meiddist illa þegar hann fékk olnbogaskot í leik gegn St. Helens Saints í leik í bresku rugby-deildinni í júlí. Hann brotnaði á ellefu stöðum í andlitinu og hlaut taugaskaða. „Kannski verð ég dofinn í andlitinu það sem eftir er ævinnar. Þetta voru ellefu brot. Við héldum að þau væru tíu en þegar ég fór í aðgerð fannst sú ellefta,“ sagði Ratchford sem var á fljótandi fæði í rúmar fjórar vikur eftir slysið. Þrátt fyrir allt er Ratchford byrjaður að æfa á ný og stefnir á að spila með Warrington Wolves á föstudaginn. Ratchford segist enn vera að safna kröftum enda hafi hann misst rúmlega sex kíló meðan hann var á fljótandi fæðinu. Kílóin eru þó að koma aftur á hann og hann hlakkar til að komast aftur út á völlinn. Rugby Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Ratchford meiddist illa þegar hann fékk olnbogaskot í leik gegn St. Helens Saints í leik í bresku rugby-deildinni í júlí. Hann brotnaði á ellefu stöðum í andlitinu og hlaut taugaskaða. „Kannski verð ég dofinn í andlitinu það sem eftir er ævinnar. Þetta voru ellefu brot. Við héldum að þau væru tíu en þegar ég fór í aðgerð fannst sú ellefta,“ sagði Ratchford sem var á fljótandi fæði í rúmar fjórar vikur eftir slysið. Þrátt fyrir allt er Ratchford byrjaður að æfa á ný og stefnir á að spila með Warrington Wolves á föstudaginn. Ratchford segist enn vera að safna kröftum enda hafi hann misst rúmlega sex kíló meðan hann var á fljótandi fæðinu. Kílóin eru þó að koma aftur á hann og hann hlakkar til að komast aftur út á völlinn.
Rugby Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira