Gómsætar haustkökur að hætti Elenoru Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2024 08:00 Hvað er betra en ljúffengar súkkulaðibitakökur um helgina? Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi uppskrift að ómóstæðilegum súkkulaðibitakökum sem er tilvalið að baka um helgina. Elenora segir kökurnar vera jafn einfaldar í framkvæmd og þær eru ómótstæðilegar á bragðið. „Þessar hrís- og súkkulaðibitakökur eru með þrenns konar súkkulaði, fullkomin haustbakstur. Stökkar að utan og mjúkar að innan með fullkomnu krönsi frá stökku hrís kúlunum! Geggjaðar nýkomnar úr ofninum með ískaldri mjólk.“ Hráefni 150 g smjör, við stofuhita80 g púðursykur100 g sykur1 egg230 g hveiti1/3 tsk matarsódi1/4 tsk salt100 g saxað suðusúkkulaði100 g saxað Rís og saltkaramellu súkkulaði100 g hrískúlur Aðferð Þeytið saman sykur og smjör þar til létt og ljóst.Bætið egginu saman við og þeytið áfram vel þar til létt og eggið hefur blandast vel saman við.Bætið næst öllum þurrefnum saman við og hrærið þar til rétt komið saman.Að líkum er súkkulaðinu bætt saman við.Skiptið deiginu jafn niður í jafnstórar kökur og rúllið köku deigið í höndunum.Setjið deigkúlurnar inn í ískáp í hálftíma til klukkutíma.Takið út úr ísskápnum, raðið á plötu og bakið í 10-12 mínútur við 190*C. Leyfið kökunum að kólna aðeins þegar þær koma út úr ofninum og njótið svo með ískaldri mjólk eða heitum kakóbolla.🫶🕯️ View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora) Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00 Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Elenora segir kökurnar vera jafn einfaldar í framkvæmd og þær eru ómótstæðilegar á bragðið. „Þessar hrís- og súkkulaðibitakökur eru með þrenns konar súkkulaði, fullkomin haustbakstur. Stökkar að utan og mjúkar að innan með fullkomnu krönsi frá stökku hrís kúlunum! Geggjaðar nýkomnar úr ofninum með ískaldri mjólk.“ Hráefni 150 g smjör, við stofuhita80 g púðursykur100 g sykur1 egg230 g hveiti1/3 tsk matarsódi1/4 tsk salt100 g saxað suðusúkkulaði100 g saxað Rís og saltkaramellu súkkulaði100 g hrískúlur Aðferð Þeytið saman sykur og smjör þar til létt og ljóst.Bætið egginu saman við og þeytið áfram vel þar til létt og eggið hefur blandast vel saman við.Bætið næst öllum þurrefnum saman við og hrærið þar til rétt komið saman.Að líkum er súkkulaðinu bætt saman við.Skiptið deiginu jafn niður í jafnstórar kökur og rúllið köku deigið í höndunum.Setjið deigkúlurnar inn í ískáp í hálftíma til klukkutíma.Takið út úr ísskápnum, raðið á plötu og bakið í 10-12 mínútur við 190*C. Leyfið kökunum að kólna aðeins þegar þær koma út úr ofninum og njótið svo með ískaldri mjólk eða heitum kakóbolla.🫶🕯️ View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora)
Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00 Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
„Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00
Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00