Skrúfaði titrarann í sundur til að forða nágrönnum frá ónæði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2024 13:12 Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. „Ég var búin að vera með hann í sambandi í tvo sólarhringa og ákvað að prófa að hlaða hann með hleðslutæki af boom-boxi, þá fór allt í gang. Það reyndist hins vegar ekki góð hugmynd því strax fóru hlutirnir úr böndunum,“ segir Kristrún Úlfarsdóttir um örlagarík endalok partýstjóra heimilisins í samtali við Vísi. Partýstjórinn er stærðarinnar titrari sem var kominn til ára sinna. Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. Frásögnin hefur vægast sagt vakið mikla lukku en um 700 manns hafa líkað við færsluna enda þykir Kristrún með eindæmum orðheppin í hnyttinni frásögn. Titrarann keypti Kristrún á vefversluninni Amazon fyrir um þremur árum. Hún segir tækið hafa verið notað reglulega. „R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast,“ segir í færslunni. Líkt og fyrr segir greip Kristrún til sinna ráða og sótti annað hleðslutæki. Við það ofnhitnaði tækið og bræddi sér. „Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn,“ skrifar Kristrún. „Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest.“ Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín. Kynlíf Málefni fjölbýlishúsa Ástin og lífið Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. Frásögnin hefur vægast sagt vakið mikla lukku en um 700 manns hafa líkað við færsluna enda þykir Kristrún með eindæmum orðheppin í hnyttinni frásögn. Titrarann keypti Kristrún á vefversluninni Amazon fyrir um þremur árum. Hún segir tækið hafa verið notað reglulega. „R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast,“ segir í færslunni. Líkt og fyrr segir greip Kristrún til sinna ráða og sótti annað hleðslutæki. Við það ofnhitnaði tækið og bræddi sér. „Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn,“ skrifar Kristrún. „Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest.“ Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín.
Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín.
Kynlíf Málefni fjölbýlishúsa Ástin og lífið Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira