Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Þórarinn Þórarinsson skrifar 8. október 2024 09:49 Kristófer og Denas eru að stinga af í toppbaráttunni í Fortnite og nú þegar ELKO-Deildin er hálfnuð fer tækifærunum til þess að ógna stöðu þeirra óðum fækkandi. Kristófer Tristan vann seinni leikinn í ELKO-Deildinni í Fortnite á mánudagskvöld og komst þannig í 1. sæti deildarinnar með 11 stiga forskot á aðal keppinautinn, Denas Kazulis. Fimmta umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite var spiluð í gærkvöld. Tímabilið er þar með hálfnað og tækifærunum til þess að ógna Denasi Kazulis (denas 13) og Kristófer Tristan (iKristoo) í toppbaráttunni fækkar því hratt. Kristófer og Denas hafa skipst á að hirða toppsætið í síðustu umferðum og Denas byrjaði gærkvöldið með 195 stig í 1. sæti þar sem aðeins 10 stig skildu þá Kristófer að. Kristófer sneri þessari stöðu við með góðum sigri í síðari leik kvöldsins og naut þess þá að losna við Denas sem datt út snemma. Kristófer er því nú 11 stigum á undan Denasi í 1. sæti en báðir hafa þeir sigrað fjóra leiki en Kristófer er með 47 fellur á móti 34 hjá Denasi. Þegar ELKO-Deildin er hálfnuð er staðan á topp fimm svona: #1 Kristófer Tristan (iKristoo) 228#2 Denas Kazulis (denas 13) 217#3 Emil Víkingur (Rich Emil) 133#4 Lester Search (aim like Lester) 111#5 Erlendur Kristjánsson (Stephen 144hz) 94 Rafíþróttir Tengdar fréttir Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Fimmta umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite var spiluð í gærkvöld. Tímabilið er þar með hálfnað og tækifærunum til þess að ógna Denasi Kazulis (denas 13) og Kristófer Tristan (iKristoo) í toppbaráttunni fækkar því hratt. Kristófer og Denas hafa skipst á að hirða toppsætið í síðustu umferðum og Denas byrjaði gærkvöldið með 195 stig í 1. sæti þar sem aðeins 10 stig skildu þá Kristófer að. Kristófer sneri þessari stöðu við með góðum sigri í síðari leik kvöldsins og naut þess þá að losna við Denas sem datt út snemma. Kristófer er því nú 11 stigum á undan Denasi í 1. sæti en báðir hafa þeir sigrað fjóra leiki en Kristófer er með 47 fellur á móti 34 hjá Denasi. Þegar ELKO-Deildin er hálfnuð er staðan á topp fimm svona: #1 Kristófer Tristan (iKristoo) 228#2 Denas Kazulis (denas 13) 217#3 Emil Víkingur (Rich Emil) 133#4 Lester Search (aim like Lester) 111#5 Erlendur Kristjánsson (Stephen 144hz) 94
Rafíþróttir Tengdar fréttir Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44