Yung Filly ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 10. október 2024 19:08 Yung Filly heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er 29 ára og ólst upp í London. Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn og útvarpsmaðurinn Yung Filly hefur verið ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás. Filly var áður þáttastjórnandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlum. Filly var handtekinn í Ástralíu eftir að kona sakaði hann um að hafa ráðist á sig á hótelherbergi í Perth. Filly er 29 ára og heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er fæddur í Kólumbíu en flutti til Suður-London þegar hann var ungur drengur. Hann var á ferðalagi um Ástralíu og var handtekinn í Brisbane og fluttur til Perth þar sem konan segir árásina hafa átt sér stað. Fjallað er um málið á vef Guardian. Hann er sakaður um að hafa ráðist á konuna í hótelherbergi eftir að hafa komið fram á næturklúbbi í borginni þann 27. Septemberd. Hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun, líkamsárás og fyrir að hafa „komið í veg fyrir venjulega öndun eða blóðflæði“ með því að þrýsta á háls konunnar, sem sagt kyrkja hana. Málið var tekið fyrir í dómstóli í Perth í dag. Þar sýndi saksóknari myndir af áverkum konunnar. Barrientos var viðstaddur en sagði ekkert nema til að staðfesta nafn sitt og ákærurnar gegn honum. Lögregla sagði hann í hættu á að flýja land eða eiga við sönnunargögn en honum var sleppt gegn tryggingu, þeim skilyrðum að hann haldi sinn innan Vestur-Ástralíu, birti engar upplýsingar um málið á samfélagsmiðlum og hafi ekki samband við konuna. Barrientos, eða Yung Filly, hóf feril sinn á YouTube og var með vinsælan þátt. Í kjölfarið fékk BBC hann til að stýra stefnumótaþættinum Hot Property í 2019 og Don‘t Scream árið 2020. Hann er afar vinsæll á Tiktok og YouTube og er með hlaðvarpið The Chunkz and Filly Show með Chunkz. Bretland Kynferðisofbeldi Ástralía Kólumbía Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Filly er 29 ára og heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er fæddur í Kólumbíu en flutti til Suður-London þegar hann var ungur drengur. Hann var á ferðalagi um Ástralíu og var handtekinn í Brisbane og fluttur til Perth þar sem konan segir árásina hafa átt sér stað. Fjallað er um málið á vef Guardian. Hann er sakaður um að hafa ráðist á konuna í hótelherbergi eftir að hafa komið fram á næturklúbbi í borginni þann 27. Septemberd. Hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun, líkamsárás og fyrir að hafa „komið í veg fyrir venjulega öndun eða blóðflæði“ með því að þrýsta á háls konunnar, sem sagt kyrkja hana. Málið var tekið fyrir í dómstóli í Perth í dag. Þar sýndi saksóknari myndir af áverkum konunnar. Barrientos var viðstaddur en sagði ekkert nema til að staðfesta nafn sitt og ákærurnar gegn honum. Lögregla sagði hann í hættu á að flýja land eða eiga við sönnunargögn en honum var sleppt gegn tryggingu, þeim skilyrðum að hann haldi sinn innan Vestur-Ástralíu, birti engar upplýsingar um málið á samfélagsmiðlum og hafi ekki samband við konuna. Barrientos, eða Yung Filly, hóf feril sinn á YouTube og var með vinsælan þátt. Í kjölfarið fékk BBC hann til að stýra stefnumótaþættinum Hot Property í 2019 og Don‘t Scream árið 2020. Hann er afar vinsæll á Tiktok og YouTube og er með hlaðvarpið The Chunkz and Filly Show með Chunkz.
Bretland Kynferðisofbeldi Ástralía Kólumbía Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira