Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. október 2024 13:28 Laufey hefur slegið í gegn, bæði í tónlistinni og á samfélagsmiðlum. Pascal Le Segretain/Getty Images Tónlistarkonan Laufey, sem farið hefur sigurför um heiminn undanfarna mánuði, er ein áhrifamesti áhrifavaldur heims, ef marka má lista Hollywood reporter. Meðfram tónlistinni er Laufey dugleg að framleiða efni fyrir aðdáendur sína á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram, en brot af því má sjá neðst í fréttinni. „Þetta eru nöfnin sem munu (og ættu) að drottna yfir hinum nýju og gömlu miðlum,“ segir í upphafi greinarinnar. Þar eru nöfn á borð við Charli D'amilio, Druski og Sean Evans sem eru yngri kynslóðum sennilega kunn. Öll eiga „áhrifavaldarnir“ sameiginlegt að hafa milljónir fylgjenda á miðlunum. Laufey vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í ár en í upphafi ferilsins var hún mjög dugleg að sýna frá tónlistinni og óhætt að segja að vinsældir hennar í tónlistinni að hluta þökk sé vinsældum á samfélagsmiðlum. Á TikTok er hún til að mynda með um 6,5 milljónir fylgjenda. Hér að neðan má sjá nokkur vinsæl Tiktok-myndbönd Laufeyjar þar sem hún fer á kostum, oft ásamt tvíburasystur sinni Júníu, sem sömuleiðis hefur gert gott mót á miðlunum. @laufey My most honest song yet. Goddess out march 6th 🪄 ♬ Goddess - laufey @laufey merci @ChanelOfficial ♬ Amore mio aiutami - Version 3 - Piero Piccioni @laufey fashion week !! 🤍🇫🇷 ♬ Juno - Sabrina Carpenter @laufey PSA ‼️‼️‼️ ♬ From The Start - Sped Up - Mei Mei The Bunny @laufey SYDNEY OPERA HOUSE TONIGHT 🤍🇦🇺🐨 ♬ Disco - Surf Curse @laufey while you were sleeping finally getting recognition 🤍🤍 ♬ While You Were Sleeping - Laufey @laufey thank you thank you i can’t believe my life!! ☺️ it was a perfect night ♬ The Kite (Live) - Luisa Marion Laufey Lín Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Sjá meira
„Þetta eru nöfnin sem munu (og ættu) að drottna yfir hinum nýju og gömlu miðlum,“ segir í upphafi greinarinnar. Þar eru nöfn á borð við Charli D'amilio, Druski og Sean Evans sem eru yngri kynslóðum sennilega kunn. Öll eiga „áhrifavaldarnir“ sameiginlegt að hafa milljónir fylgjenda á miðlunum. Laufey vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í ár en í upphafi ferilsins var hún mjög dugleg að sýna frá tónlistinni og óhætt að segja að vinsældir hennar í tónlistinni að hluta þökk sé vinsældum á samfélagsmiðlum. Á TikTok er hún til að mynda með um 6,5 milljónir fylgjenda. Hér að neðan má sjá nokkur vinsæl Tiktok-myndbönd Laufeyjar þar sem hún fer á kostum, oft ásamt tvíburasystur sinni Júníu, sem sömuleiðis hefur gert gott mót á miðlunum. @laufey My most honest song yet. Goddess out march 6th 🪄 ♬ Goddess - laufey @laufey merci @ChanelOfficial ♬ Amore mio aiutami - Version 3 - Piero Piccioni @laufey fashion week !! 🤍🇫🇷 ♬ Juno - Sabrina Carpenter @laufey PSA ‼️‼️‼️ ♬ From The Start - Sped Up - Mei Mei The Bunny @laufey SYDNEY OPERA HOUSE TONIGHT 🤍🇦🇺🐨 ♬ Disco - Surf Curse @laufey while you were sleeping finally getting recognition 🤍🤍 ♬ While You Were Sleeping - Laufey @laufey thank you thank you i can’t believe my life!! ☺️ it was a perfect night ♬ The Kite (Live) - Luisa Marion
Laufey Lín Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Sjá meira