Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 06:03 Stefán Árni Pálsson og félagar eiga sviðið í kvöld. Vísir Leikir í Þjóðadeild UEFA verða sýndir í beinni útsendingu í dag og þá fer fram umferð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Heimir Hallgrímsson gæti náð í sinn annan sigur með írska landsliðinu þegar Írar heimsækja Grikki.Í kvöld er Bónus Körfuboltakvöld síðan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í 2. umferð Bónus-deildarinnar. Stöð 2 Sport Bónus Körfuboltakvöld fer í loftið klukkan 20:00 þar sem Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans fara yfir alla leikina í 2. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport 2 Jacksonville Jaguars og Chicago Bears mætast í NFL-deildinni klukkan 13:30 en leikurinn fer fram í London. Klukkan 16:55 er komið að Washington Commandors og Baltimore Ravens og klukkan 20:20 eru það lið Dallas Cowboys og Detroit Lions sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone hefst klukkan 16:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og farið yfir allt það helsta í umsjón Scott Hanson. Vodafone Sport Þjóðadeild UEFA verður með sviðið á Vodafone Sport í dag. Klukkan 12:50 hefst útsending frá leik Kasakstan og Slóveníu og klukkan 15:50 fá Englendingar tækifæri til að bæta fyrir tapið gegn Grikkjum þegar þeir mæta Finnum í Helsinki. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu mæta því gríska í Aþenu klukkan 18:35 og á miðnætti verður leikur New York Mets og LA Dodgers í MLB-deildinni sýndur beint. Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira
Stöð 2 Sport Bónus Körfuboltakvöld fer í loftið klukkan 20:00 þar sem Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans fara yfir alla leikina í 2. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport 2 Jacksonville Jaguars og Chicago Bears mætast í NFL-deildinni klukkan 13:30 en leikurinn fer fram í London. Klukkan 16:55 er komið að Washington Commandors og Baltimore Ravens og klukkan 20:20 eru það lið Dallas Cowboys og Detroit Lions sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone hefst klukkan 16:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og farið yfir allt það helsta í umsjón Scott Hanson. Vodafone Sport Þjóðadeild UEFA verður með sviðið á Vodafone Sport í dag. Klukkan 12:50 hefst útsending frá leik Kasakstan og Slóveníu og klukkan 15:50 fá Englendingar tækifæri til að bæta fyrir tapið gegn Grikkjum þegar þeir mæta Finnum í Helsinki. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu mæta því gríska í Aþenu klukkan 18:35 og á miðnætti verður leikur New York Mets og LA Dodgers í MLB-deildinni sýndur beint.
Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira