Hlaupa Bleiku slaufuna í sólarhring Tómas Arnar Þorláksson skrifar 12. október 2024 19:41 Þátttakendur hafa skipt með sér tímum en einhver hleypur eða gengur Úlfarfellið á hverjum klukkutíma í nótt. Aðsend „Þetta verður í 24 tíma því að krabbameinið sefur aldrei, hvort sem það er nótt eða dagur. Það er fólk búið að skrá sig á alla tímanna í nótt. Þetta gengur frábærlega.“ Þetta segir Kjartan Long, einn skipuleggjanda Styrkleikanna sem fara nú fram á Úlfarsfelli. Styrkleikarnir eru haldnir í fyrsta sinn í ár en þeir ganga út á það að hátt í hundrað manns hafa skráð sig til leiks og skiptast á að ganga og hlaupa ákveðna leið um Úlfarsfell sem er í laginu eins og Bleika slaufan, í raun hefur leiðinni verið gefið nafnið Bleika slaufan. Leiðin sem hlaupið og gengið er um.aðsend Kjartan segir verkefnið vera táknrænt fyrir það að það fæst engin hvíld frá krabbameini og ítrekar að fólk sem tekst á við krabbamein geri það allan sólarhringinn. Hlaupið er til að sýna stuðning og safna fé til rannsókna á Krabbameinum. Hlaupið hófst klukkan níu í morgun og mun ljúka í fyrramálið á sama tíma. Hægt er að heita á þáttakendur hér en einnig er hægt að heita á hópinn í gegnum Aur með númerinu 1235401900. „Þessi leið er alveg eins og Bleika slaufan. Þetta er samstarfsverkefni milli Krabbameinsfélagsins og verkefnis sem heitir 100 Úllar 2024, þar sem fólk er að klífa Úlfarsfell hundrað sinnum á árinu. Við sameinuðum þetta í einn viðburð þar sem er hlaupið í sólarhring. Þetta er svona hálfgert boðhlaup. Það er alltaf einhver á fjallinu. Sumir taka bara eina ferð og sumir taka tíu.“ Þátttakendur í verkefninu á toppi Úlfarsfells.Aðsend Kjartan tekur fram að mikill samhugur sé meðal þátttakenda og að ýmsir taki þátt í verkefninu af persónulegum ástæðum. Kjartan ítrekar að hver sem er geti skráð sig í hlaupið og hvetur fólk til að taka þátt. Hægt er að skrá sig hér. „Hérna klukkan þrjú var fjölskylda sem missti mjög náin einstakling fyrir nokkrum dögum úr krabbameini. Það er búinn að vera mikill samhugur en líka mikil gleði. Krabbameinsfélagið er hérna á bílastæðinu með bás og er að bjóða upp á kaffi, kakó og kleinur.“ aðsend. Klukkan átta fer fram ljósaganga hjá hópnum þar sem um 50 manns munu safnast saman. Hver og einn þátttakandi verður þá með ljós og fara allir þátttakendur samferða leiðina. Krabbamein Reykjavík Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Þetta segir Kjartan Long, einn skipuleggjanda Styrkleikanna sem fara nú fram á Úlfarsfelli. Styrkleikarnir eru haldnir í fyrsta sinn í ár en þeir ganga út á það að hátt í hundrað manns hafa skráð sig til leiks og skiptast á að ganga og hlaupa ákveðna leið um Úlfarsfell sem er í laginu eins og Bleika slaufan, í raun hefur leiðinni verið gefið nafnið Bleika slaufan. Leiðin sem hlaupið og gengið er um.aðsend Kjartan segir verkefnið vera táknrænt fyrir það að það fæst engin hvíld frá krabbameini og ítrekar að fólk sem tekst á við krabbamein geri það allan sólarhringinn. Hlaupið er til að sýna stuðning og safna fé til rannsókna á Krabbameinum. Hlaupið hófst klukkan níu í morgun og mun ljúka í fyrramálið á sama tíma. Hægt er að heita á þáttakendur hér en einnig er hægt að heita á hópinn í gegnum Aur með númerinu 1235401900. „Þessi leið er alveg eins og Bleika slaufan. Þetta er samstarfsverkefni milli Krabbameinsfélagsins og verkefnis sem heitir 100 Úllar 2024, þar sem fólk er að klífa Úlfarsfell hundrað sinnum á árinu. Við sameinuðum þetta í einn viðburð þar sem er hlaupið í sólarhring. Þetta er svona hálfgert boðhlaup. Það er alltaf einhver á fjallinu. Sumir taka bara eina ferð og sumir taka tíu.“ Þátttakendur í verkefninu á toppi Úlfarsfells.Aðsend Kjartan tekur fram að mikill samhugur sé meðal þátttakenda og að ýmsir taki þátt í verkefninu af persónulegum ástæðum. Kjartan ítrekar að hver sem er geti skráð sig í hlaupið og hvetur fólk til að taka þátt. Hægt er að skrá sig hér. „Hérna klukkan þrjú var fjölskylda sem missti mjög náin einstakling fyrir nokkrum dögum úr krabbameini. Það er búinn að vera mikill samhugur en líka mikil gleði. Krabbameinsfélagið er hérna á bílastæðinu með bás og er að bjóða upp á kaffi, kakó og kleinur.“ aðsend. Klukkan átta fer fram ljósaganga hjá hópnum þar sem um 50 manns munu safnast saman. Hver og einn þátttakandi verður þá með ljós og fara allir þátttakendur samferða leiðina.
Krabbamein Reykjavík Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira