Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þórarinn Þórarinsson skrifar 14. október 2024 13:22 Staða liða í Tölvulistadeildinni í Overwatch er óbreytt eftir 6.umferð. Þórsarar eru enn taplausir í Tölvulistadeildinni í Overwatch og halda toppsætinu, með 18 stig, eftir 3-1 sigur á Tröll-Loop í 6. umferð. Selirnir frá Selfossi eru þó enn á hælum Akureyringanna með 16 stig enda höfðu leikir umferðarinnar enginn áhrif á stöðu liða á töflunni. Úrslit 6. umferðar Þór vs Tröll-Loop 3-1 Selir vs Böðlar 3-1 Jötunn vs Dusty 0-3 Staða liða er óbreytt milli umferða í Tölvulistadeildinni í Overwatch. Rafíþróttir Tengdar fréttir Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Lið Þórs frá Akureyri er enn taplaust í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Selfossi í 5. umferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu baráttuna um fyrsta sætið á laugardaginn. 7. október 2024 11:21 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn
Selirnir frá Selfossi eru þó enn á hælum Akureyringanna með 16 stig enda höfðu leikir umferðarinnar enginn áhrif á stöðu liða á töflunni. Úrslit 6. umferðar Þór vs Tröll-Loop 3-1 Selir vs Böðlar 3-1 Jötunn vs Dusty 0-3 Staða liða er óbreytt milli umferða í Tölvulistadeildinni í Overwatch.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Lið Þórs frá Akureyri er enn taplaust í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Selfossi í 5. umferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu baráttuna um fyrsta sætið á laugardaginn. 7. október 2024 11:21 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn
Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Lið Þórs frá Akureyri er enn taplaust í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Selfossi í 5. umferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu baráttuna um fyrsta sætið á laugardaginn. 7. október 2024 11:21