Stjörnurnar minnast Liam Payne: „Þessar fréttir eru hrikalegar, ég er orðlaus“ Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2024 08:04 Liam Payne hafði dvalið í Buenos Aires í einhvern tíma, meðal annars til að sækja tónleika Niall Horan í borginni fyrir tveimur vikum. EPA Stjörnurnar jafnt sem aðdáendur hafa minnst breska söngvarans Liam Payne á samfélagsmiðlunum eftir að fréttir bárust af andláti hans í gærkvöldi. Payne lést eftir að hafa fallið af svölum á þriðju hæðar hótels í argenísku höfuðborginni Buenos Aires. Payne var einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda á árunum 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Argentískir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Payne hafi látið ófriðlega á hótelinu og hafi hann fallið af svölum eftir að búið var að kalla til lögreglu. Íbúar í Buenos Aires minnast Liam Payne fyrir utan Casa Sur-hótelið í gærkvöldi.EPA Payne fannst í húsagarði Casa Sur-hótelsins þar sem hann dvaldi. Hann hafði verið í Buenos Aires í einhvern tíma og sótti meðal annars tónleika Niall Horan, félaga síns úr One Direction, í borginni fyrir tveimur vikum síðan. Fyrir utan Casa Sur-hótelið í gærkvöldi.EPA Payne varð 31 árs gamall og lætur eftir sig kærustuna Kate Cassidy, og sex ára son, Bear, sem hann átti með söngkonunni Cheryl Tweedy. Mikill fjöldi aðdáenda kom saman fyrir utan hótelið í Buenos Aires í gærkvöldi til að minnast söngvarans. Þá hafa fjöldi stjarna minnst Payne á samfélagsmiðlum. Aðdéndur miður sín.EPA Dermot O'Leary, sem var kynnir X-Factor þáttanna í rúman áratug, minnist Payne með mynd af þeim tveim. Segist hann muna eftir Payne sem fjórtán ára strák sem mætti í prufu í X-Factor og söng Frank Sinatra og kom öllum á óvart. Hann hafi elskað að syngja, var gleðigjafi og hógvær. View this post on Instagram A post shared by Dermot O'Leary (@dermotoleary) Söngvarinn Max George úr strákasveitinni The Wanted, segist miður sín að frétta af andláti Payne. Hann segir Payne hafa sýnt sérmikinn stuðning á erfiðu tímabili í lífi sínu. The Wanted naut vinsælda á svipuðum tíma og One Direction og kepptust þeir oft um toppsætin á vinsældalistunum. Devastated. Liam was an unbelievably supportive during one of the most difficult times in my life. I will never forget that.My thoughts are with his family, friends and fans at this horrendous time.Rest in peace Liam Max x pic.twitter.com/hXJD1vOW1A— Max George (@MaxGeorge) October 16, 2024 Tónlistarframleiðandinn Zedd, sem vann meðal annars með Payne að plötunni Get Low árið 2017 minnst Payne og minnir á að lífið sé stutt og brothætt. RIP Liam… I can’t believe this is real…absolutely heartbreaking … 💔— Zedd (@Zedd) October 16, 2024 Devastated. Liam was an unbelievably supportive during one of the most difficult times in my life. I will never forget that.My thoughts are with his family, friends and fans at this horrendous time.Rest in peace Liam Max x pic.twitter.com/hXJD1vOW1A— Max George (@MaxGeorge) October 16, 2024 Anne, mamma Harry Styles úr One Direction minnist Payne með mynd af brostnu hjarta og textanum „Bara strákur“. View this post on Instagram A post shared by Anne Twist (@annetwist) Söngvarinn Olly Murs, sem birtist í hæfileikaþættinum X Factor ári á undan One Direction segir fréttirnar hrikalegar og segist hann orðlaus. Hann birtist sömuleiðis mynd af þeim tveim saman. View this post on Instagram A post shared by Olly Murs (@ollymurs) Söngvarinn Charlie Puth segist vera í miklu uppnámi vegna fréttanna. View this post on Instagram A post shared by Charlie Puth (@charlieputh) Aðdáendur hafa líka margir minnst söngvarans sem var stór hluti af lífi unglinga fyrir rúmum áratug. Mourning the death of someone you didn’t know is always a weird and complicated feeling, especially when that person was extremely complicated themselves. Liam Payne was not a perfect person but he was a massive part of my childhood and for that reason I am devastated— tori copeland (@toricopeland_) October 16, 2024 people are not mourning the man liam payne became, they are mourning the man he used to be and the man they grew up with. the man that was part of something that shaped millions of peoples lives.— lara (@ghostinkissys) October 16, 2024 I cant breathe i’ve lost part of my childhood💔 Rip Liam Payne pic.twitter.com/c8Ieg9KmXj— 𝔐𝔞𝔯𝔦𝔞 𝔇𝔲𝔡𝔢𝔵 (@BerredoEduarda) October 16, 2024 liam payne was a part of my childhood, 1D songs were and are still my way to escape and get lost in my childhood nostalgia. so liam payne passing makes this feel really strange, it’s like a part of my childhood is now somehow tainted. this is why it’s shocking to me.— sai (@SaiB0i) October 16, 2024 Bretland Argentína Tónlist Andlát Liam Payne Tengdar fréttir Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Payne var einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda á árunum 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Argentískir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Payne hafi látið ófriðlega á hótelinu og hafi hann fallið af svölum eftir að búið var að kalla til lögreglu. Íbúar í Buenos Aires minnast Liam Payne fyrir utan Casa Sur-hótelið í gærkvöldi.EPA Payne fannst í húsagarði Casa Sur-hótelsins þar sem hann dvaldi. Hann hafði verið í Buenos Aires í einhvern tíma og sótti meðal annars tónleika Niall Horan, félaga síns úr One Direction, í borginni fyrir tveimur vikum síðan. Fyrir utan Casa Sur-hótelið í gærkvöldi.EPA Payne varð 31 árs gamall og lætur eftir sig kærustuna Kate Cassidy, og sex ára son, Bear, sem hann átti með söngkonunni Cheryl Tweedy. Mikill fjöldi aðdáenda kom saman fyrir utan hótelið í Buenos Aires í gærkvöldi til að minnast söngvarans. Þá hafa fjöldi stjarna minnst Payne á samfélagsmiðlum. Aðdéndur miður sín.EPA Dermot O'Leary, sem var kynnir X-Factor þáttanna í rúman áratug, minnist Payne með mynd af þeim tveim. Segist hann muna eftir Payne sem fjórtán ára strák sem mætti í prufu í X-Factor og söng Frank Sinatra og kom öllum á óvart. Hann hafi elskað að syngja, var gleðigjafi og hógvær. View this post on Instagram A post shared by Dermot O'Leary (@dermotoleary) Söngvarinn Max George úr strákasveitinni The Wanted, segist miður sín að frétta af andláti Payne. Hann segir Payne hafa sýnt sérmikinn stuðning á erfiðu tímabili í lífi sínu. The Wanted naut vinsælda á svipuðum tíma og One Direction og kepptust þeir oft um toppsætin á vinsældalistunum. Devastated. Liam was an unbelievably supportive during one of the most difficult times in my life. I will never forget that.My thoughts are with his family, friends and fans at this horrendous time.Rest in peace Liam Max x pic.twitter.com/hXJD1vOW1A— Max George (@MaxGeorge) October 16, 2024 Tónlistarframleiðandinn Zedd, sem vann meðal annars með Payne að plötunni Get Low árið 2017 minnst Payne og minnir á að lífið sé stutt og brothætt. RIP Liam… I can’t believe this is real…absolutely heartbreaking … 💔— Zedd (@Zedd) October 16, 2024 Devastated. Liam was an unbelievably supportive during one of the most difficult times in my life. I will never forget that.My thoughts are with his family, friends and fans at this horrendous time.Rest in peace Liam Max x pic.twitter.com/hXJD1vOW1A— Max George (@MaxGeorge) October 16, 2024 Anne, mamma Harry Styles úr One Direction minnist Payne með mynd af brostnu hjarta og textanum „Bara strákur“. View this post on Instagram A post shared by Anne Twist (@annetwist) Söngvarinn Olly Murs, sem birtist í hæfileikaþættinum X Factor ári á undan One Direction segir fréttirnar hrikalegar og segist hann orðlaus. Hann birtist sömuleiðis mynd af þeim tveim saman. View this post on Instagram A post shared by Olly Murs (@ollymurs) Söngvarinn Charlie Puth segist vera í miklu uppnámi vegna fréttanna. View this post on Instagram A post shared by Charlie Puth (@charlieputh) Aðdáendur hafa líka margir minnst söngvarans sem var stór hluti af lífi unglinga fyrir rúmum áratug. Mourning the death of someone you didn’t know is always a weird and complicated feeling, especially when that person was extremely complicated themselves. Liam Payne was not a perfect person but he was a massive part of my childhood and for that reason I am devastated— tori copeland (@toricopeland_) October 16, 2024 people are not mourning the man liam payne became, they are mourning the man he used to be and the man they grew up with. the man that was part of something that shaped millions of peoples lives.— lara (@ghostinkissys) October 16, 2024 I cant breathe i’ve lost part of my childhood💔 Rip Liam Payne pic.twitter.com/c8Ieg9KmXj— 𝔐𝔞𝔯𝔦𝔞 𝔇𝔲𝔡𝔢𝔵 (@BerredoEduarda) October 16, 2024 liam payne was a part of my childhood, 1D songs were and are still my way to escape and get lost in my childhood nostalgia. so liam payne passing makes this feel really strange, it’s like a part of my childhood is now somehow tainted. this is why it’s shocking to me.— sai (@SaiB0i) October 16, 2024
Bretland Argentína Tónlist Andlát Liam Payne Tengdar fréttir Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36