Íslenska ungmennaliðið vann Evróputitilinn Valur Páll Eiríksson skrifar 18. október 2024 13:26 Íslenska liðið fagnar. Mynd/Fimleikasambandið Ungmennalið Íslands varð í dag Evrópumeistari í blönduðum flokki unglinga á EM í Bakú. Keppt verður í fullorðinsflokki á morgun. Íslenska liðið þótti líklegt til árangurs en það stóð sig best í undanúrslitum í fyrradag með heildareinkunn upp á 50.600 af gólfi, stökki og trampólíni. Það bætti um betur í dag og náði í heildareinkunn upp á 51.600 og marði sigurinn, með 0.200 stigum meira en Svíþjóð sem hlaut 51.400. Tilfinningarnar voru eftir því miklar þegar úrslitin lágu fyrir. View this post on Instagram A post shared by European Gymnastics (@europeangymnastics) Bretar urðu þriðju með 50.800, Danmörk hlaut 49.950 og Noregur rak lestina með 44.600. Í stúlknaflokki hlaut Ísland brons. Í jafnri toppbaráttu var Ísland með 48.950 stig á eftir Dönum og Svíum. Danmörk fagnaði sigri með 50.250 stig og Svíþjóð fékk silfrið með 49.750 stig. Í drengjaflokki hafnaði íslenska liðið í fjórða sæti með 46.000 stig, töluvert frá Dönum sem fögnuðu sigri með 56.300 stig. Keppt verður til úrslita í fullorðinsflokki á mótinu á morgun þar sem Ísland er í úrslitum í bæði kvennaflokki og blönduðum flokki. Fimleikar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Íslenska liðið þótti líklegt til árangurs en það stóð sig best í undanúrslitum í fyrradag með heildareinkunn upp á 50.600 af gólfi, stökki og trampólíni. Það bætti um betur í dag og náði í heildareinkunn upp á 51.600 og marði sigurinn, með 0.200 stigum meira en Svíþjóð sem hlaut 51.400. Tilfinningarnar voru eftir því miklar þegar úrslitin lágu fyrir. View this post on Instagram A post shared by European Gymnastics (@europeangymnastics) Bretar urðu þriðju með 50.800, Danmörk hlaut 49.950 og Noregur rak lestina með 44.600. Í stúlknaflokki hlaut Ísland brons. Í jafnri toppbaráttu var Ísland með 48.950 stig á eftir Dönum og Svíum. Danmörk fagnaði sigri með 50.250 stig og Svíþjóð fékk silfrið með 49.750 stig. Í drengjaflokki hafnaði íslenska liðið í fjórða sæti með 46.000 stig, töluvert frá Dönum sem fögnuðu sigri með 56.300 stig. Keppt verður til úrslita í fullorðinsflokki á mótinu á morgun þar sem Ísland er í úrslitum í bæði kvennaflokki og blönduðum flokki.
Fimleikar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira