Grótta náði í stig gegn meisturum FH Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 22:01 Birgir Már Birgisson og félagar í FH hafa í nógu að snúast þessa dagana. vísir/Anton Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém. Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Sjá meira
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém.
Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Sjá meira
Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45