Fyrsti Íslendingurinn sem vinnur: Þú trúir þvi ekki hversu ánægður ég er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 11:32 Auðunn Guðmundsson var mjög ánægður í viðtalinu eftir keppnina. Skjámynd/Youtube Auðunn Guðmundsson skrifaði söguna í gær þegar hann tryggði liði sínu, Team Thor, sigur í LMP3 kappakstrinum í Le Mans Cup en þetta var lokakeppni tímabilsins og fór fram í Portimao í Portúgal. Þetta var í fyrsta sinn sem íslenskur ökumaður og íslenskt lið fagnar sigri í þessari keppni en þetta var líka söguleg keppni fyrir Auðunn því þetta var hans síðasta keppni. Með því að vinna lokakeppni tímabilsins þá komust lið Auðuns upp úr sjöunda sæti upp í það fjórða. Þeir hoppuðu því upp um þrjú sæti. Auðunn keyrir bílinn ásamt Bretanum Colin Noble. Það gekk mikið á fyrri hluta keppninnar en Auðunn og félagar komust í gegnum þann hamagang og voru í góðum málum seinni hlutann. Auðunn keyrði bílinn í fyrri hlutanum en Noble tók svo við. ELMS & LMC Media tók viðtal við Auðunn og liðsfélaga hans Colin Noble eftir að sigurinn var í höfn. „Þetta er mín síðasta keppni og þú trúir því ekki hversu ánægður ég er. Ég átti ekki von á þessu í morgun og þessi sigur kom því algjörlega úr heiðskíru lofti,“ sagði Auðunn. Þetta var rosaleg keppni og hann datt niður í ellefta sætið þegar öryggisbílinn kom fyrst inn á braut. „Ég var þarna orðinn ellefti en síðan náði ég sama hraða og hinir,“ sagði Auðunn. Hann náði hópnum áður en Colin tók við. „Þessi sigur er mjög mikilvægur. Ég hef verið að stefna að þessu næstum því allt mitt líf. Þetta verður því varla mikilvægara,“ sagði Auðunn eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NX28oScyh3c">watch on YouTube</a> Akstursíþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn sem íslenskur ökumaður og íslenskt lið fagnar sigri í þessari keppni en þetta var líka söguleg keppni fyrir Auðunn því þetta var hans síðasta keppni. Með því að vinna lokakeppni tímabilsins þá komust lið Auðuns upp úr sjöunda sæti upp í það fjórða. Þeir hoppuðu því upp um þrjú sæti. Auðunn keyrir bílinn ásamt Bretanum Colin Noble. Það gekk mikið á fyrri hluta keppninnar en Auðunn og félagar komust í gegnum þann hamagang og voru í góðum málum seinni hlutann. Auðunn keyrði bílinn í fyrri hlutanum en Noble tók svo við. ELMS & LMC Media tók viðtal við Auðunn og liðsfélaga hans Colin Noble eftir að sigurinn var í höfn. „Þetta er mín síðasta keppni og þú trúir því ekki hversu ánægður ég er. Ég átti ekki von á þessu í morgun og þessi sigur kom því algjörlega úr heiðskíru lofti,“ sagði Auðunn. Þetta var rosaleg keppni og hann datt niður í ellefta sætið þegar öryggisbílinn kom fyrst inn á braut. „Ég var þarna orðinn ellefti en síðan náði ég sama hraða og hinir,“ sagði Auðunn. Hann náði hópnum áður en Colin tók við. „Þessi sigur er mjög mikilvægur. Ég hef verið að stefna að þessu næstum því allt mitt líf. Þetta verður því varla mikilvægara,“ sagði Auðunn eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NX28oScyh3c">watch on YouTube</a>
Akstursíþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Sjá meira