Lífið

Fal­legt úti­eld­hús Péturs Jóhanns til­búið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gulli aðstoðaði Pétur í framkvæmdunum en margir aðrir komu að.
Gulli aðstoðaði Pétur í framkvæmdunum en margir aðrir komu að.

Í síðasta þætti af Gulla Byggir var fylgst með upphafsstigi framkvæmda á útieldhúsum, bæði hjá grínistanum og leikaranum Pétri Jóhanni og einnig í sumarbústaðnum hjá Gulla Helga sjálfum.

Í þættinum á sunnudaginn var komið að því að klára verkin. Í Garðabænum hjá Pétri er um að ræða heljarinnar framkvæmd, í þrjú hundruð fermetra garði.

Ekki aðeins útieldhús heldur einnig verönd, heitur og kaldur pottur og margt fleira eins og áhorfendur Stöðvar 2 fengu að sjá á sunnudagskvöldið þegar lokaútkoman var sýnd.

Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.