Í þættinum á sunnudaginn var komið að því að klára verkin. Í Garðabænum hjá Pétri er um að ræða heljarinnar framkvæmd, í þrjú hundruð fermetra garði.
Ekki aðeins útieldhús heldur einnig verönd, heitur og kaldur pottur og margt fleira eins og áhorfendur Stöðvar 2 fengu að sjá á sunnudagskvöldið þegar lokaútkoman var sýnd.
Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.