Littler opinberaði óvart nýju kærustuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 09:31 Hinn sautján ára Luke Littler hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði. getty/David Davies Pílukastsstjarnan unga, Luke Littler, virðist vera kominn með nýja kærustu. Það komst upp á nokkuð spaugilegan hátt. Hinn sautján ára Littler var að spila boxtölvuleik í beinni útsendingu þegar kvenmannsrödd heyrðist í bakgrunni. „Ég ætla að reyna að fara að sofa því ég er svo þreytt,“ sagði konan. Meðspilarar Littlers voru fljótir að kveikja og skutu á strákinn sem skildi ekkert af hverju hljóðið í leiknum var jafn hátt stillt og raun bar vitni. Þrír mánuðir eru síðan Littler og fyrrverandi kærasta hans, Eloise Milburn, hættu saman eftir tíu mánaða samband. Samband Littlers og Milburns vakti talsverða athygli, ekki síst vegna fjögurra ára aldursmunar á þeim. Áreitið var svo mikið að Littler þurfti að fá utanaðkomandi hjálp til að eyða neikvæðum og meiðandi athugasemdum af Instagram-síðu sinni. Nú virðist Littler vera búinn að finna ástina á ný. Margt hefur gerst í lífi þessa unga manns síðan hann skaust upp á stjörnuhimininn á HM í pílukasti þar sem hann lenti í 2. sæti. Síðan þá hefur Littler unnið fjölmörg mót og klifið metorðastiga pílukastsins. Pílukast Ástin og lífið Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
Hinn sautján ára Littler var að spila boxtölvuleik í beinni útsendingu þegar kvenmannsrödd heyrðist í bakgrunni. „Ég ætla að reyna að fara að sofa því ég er svo þreytt,“ sagði konan. Meðspilarar Littlers voru fljótir að kveikja og skutu á strákinn sem skildi ekkert af hverju hljóðið í leiknum var jafn hátt stillt og raun bar vitni. Þrír mánuðir eru síðan Littler og fyrrverandi kærasta hans, Eloise Milburn, hættu saman eftir tíu mánaða samband. Samband Littlers og Milburns vakti talsverða athygli, ekki síst vegna fjögurra ára aldursmunar á þeim. Áreitið var svo mikið að Littler þurfti að fá utanaðkomandi hjálp til að eyða neikvæðum og meiðandi athugasemdum af Instagram-síðu sinni. Nú virðist Littler vera búinn að finna ástina á ný. Margt hefur gerst í lífi þessa unga manns síðan hann skaust upp á stjörnuhimininn á HM í pílukasti þar sem hann lenti í 2. sæti. Síðan þá hefur Littler unnið fjölmörg mót og klifið metorðastiga pílukastsins.
Pílukast Ástin og lífið Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira