Sport

Dag­skráin í dag: Meistara­deild Evrópu og Bónus deild kvenna

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Mohamed Salah og félagar eru í Leipzig.
Mohamed Salah og félagar eru í Leipzig. Nick Potts/Getty Images

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.00 er leikur Hauka og Njarðvíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.10 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 11.55 er leikur Young Boys og Inter í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Leipzig og Liverpool í sömu keppni á dagskrá.

Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins. Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá.

Stöð 2 Sport 3

Klukkan 16.35 er leikur Atalanta og Celtic í Meistaradeild Evrópu karla í fótbolta á dagskrá. Klukkan 18.50 er leikur Leipzig og Liverpool í sömu keppni á dagskrá .

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 18.50 er viðureign Atlético Madríd og Lille í Meistaradeildinni á dagskrá.

Klukkan 01.30 er Maybank Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 18.50 er leikur Benfica og Feyenoord í Meistaradeildinni á dagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 16.35 er leikur Brest og Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni á dagskrá. Klukkan 18.50 er stórleikur Barcelona og Bayern München á dagskrá.

Klukkan 23.35 er leikur Capitals og Flyers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.

Bónus deildin

Klukkan 19.10 er leikur Keflavíkur og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×