Fréttamaður ræddi við Þórdísi Karen Þórðardóttur og Baldur Heimisson rekstrarstjóra Dönsku krárinnar í Kvöldfréttum í gær. Þórdís sagðist eiga von á allt að þrjú þúsund gestum.
„Það kemur hérna hálft Ísland, allir að bíða eftir jólabjórnum,“ sagði Baldur. „Þetta er bara besti dagur ársins.“
Myndir frá kvöldinu má sjá hér að neðan.














