Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2024 07:02 Sundkona á fleygiferð í lauginni. Myndin tengist greininni ekki með beinum hætti. Getty/Tim Clayton Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins Tass féll stelpan á lyfjaprófi sem tekið var í maí í fyrra en það var þó ekki gert opinbert fyrr en nú í haust. „Íþróttakonan hefur ekki getað útskýrt hvernig hið bannaða efni endaði í líkama hennar,“ sagði talsmaður rússneska lyfjaeftirlitsins við Tass. Samkvæmt miðlinum er stúlkan, sem ekki er nafngreind, sú yngsta í sögu rússneskra íþrótta til þess að fá keppnisbann. Hún var dæmd í bann fram í maí 2027. Notkun ólöglegra lyfja hefur lengi verið stórt vandamál í rússneskum íþróttum og á síðustu árum hefur vandamálið reynst útbreiddara hjá yngri iðkendum. Frægasta dæmið er skautastjarnan Kamila Valieva sem var bara 15 ára gömul á Vetrarólympíuleikunum í Peking, árið 2022, þegar hún var dæmd í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Tass segir að alls séu 17 rússneskir íþróttamenn núna í banni sem þeir voru dæmdir í áður en þeir náðu 18 ára aldri. Sund Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Sjá meira
Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins Tass féll stelpan á lyfjaprófi sem tekið var í maí í fyrra en það var þó ekki gert opinbert fyrr en nú í haust. „Íþróttakonan hefur ekki getað útskýrt hvernig hið bannaða efni endaði í líkama hennar,“ sagði talsmaður rússneska lyfjaeftirlitsins við Tass. Samkvæmt miðlinum er stúlkan, sem ekki er nafngreind, sú yngsta í sögu rússneskra íþrótta til þess að fá keppnisbann. Hún var dæmd í bann fram í maí 2027. Notkun ólöglegra lyfja hefur lengi verið stórt vandamál í rússneskum íþróttum og á síðustu árum hefur vandamálið reynst útbreiddara hjá yngri iðkendum. Frægasta dæmið er skautastjarnan Kamila Valieva sem var bara 15 ára gömul á Vetrarólympíuleikunum í Peking, árið 2022, þegar hún var dæmd í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Tass segir að alls séu 17 rússneskir íþróttamenn núna í banni sem þeir voru dæmdir í áður en þeir náðu 18 ára aldri.
Sund Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Sjá meira