Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2024 20:31 Símon Elías Statkevcius bætti 16 ára gamalt Íslandsmet í dag. Sundsamband Íslands Íslands- og unglingameistaramótið í sundi hófst í morgun í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið hófst með látum þar sem fimm Íslandsmet, tvö unglingamet og fimm lágmörk fyrir komandi heimsmeistaramót litu dagsins ljós. HM25 fer fram í Búdapest þann 10. til 15 desember næstkomandi. Birnir Freyr Hálfdánarson, SH bætti 17 ára gamalt Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 100 metra flugsundi þegar hann synti á tímanum 52,51 sekúndum. Birnir tvíbætti einnig unglingametið í greininni í dag, bæði í undanrásum og í úrslitum. Birnir Freyr Hálfdánarson bætti 17 ára gamalt Íslandsmet í dag.Sundsamband Íslands Símon Elías Statkevcius , SH bætti 16 ára gamalt Íslandsmet Árna Más Árnasonar í 50 metra skriðsundi þegar hann synti á tímanum 21,93 sekúndu. Símon tryggði sér einnig lágmark á HM25. Karlasveit SH í 4 x 50 metra fjórsundi karla bætti einnig 17 ára gamalt Íslandsmet í morgun þegar þeir syntu á tímanum 1:38,70 mínútu. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius. Kvennasveit SH setti einnig Íslandsmet í 4 x 200m skriðsundi og bætti þar með 15 ára Íslandsmet í greininni þegar þær syntu á 8:14,55 mínútum. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Katja Lilja Andryisdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero. Karlasveit SH setti sitt annað Íslandsmet í dag þegar drengirnir syntu 4 x 200m skriðsund á tímanum 7:17,71 mínútum. Sveitina skipuðu þeir Ýmir Chateney Sölvason, Birnir Freyr Hálfdánarson, Magnús Víðir Jónsson og Veigar Hrafn Sigþórsson. Vala Dís Cicero, SH setti unglingamet í 400 metra skriðsundi í morgun í undanrásum og tryggði sér einnig lágmark á HM25. Einar Margeir Ágústson ÍA tryggði sér einnig lágmark á HM25 í tvígang í dag í 100 metra fjórsundi. Það gerði einnig Guðmundur Leó Rafnsson ÍRB í 200 metra baksundi, en Guðmundur hafði synt undir lágmarkinu á Cube-mótinu í lok október. Nú hafa alls sex sundmenn tryggt sig inn á HM25 í Búdapest. Þau eru: Einar Margeir Ágústsson, Guðmundur Leó Rafnsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Símon Elías Statkevicius, Snorri Dagur Einarsson, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Vala Dís Cicero. Sund Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Sjá meira
Birnir Freyr Hálfdánarson, SH bætti 17 ára gamalt Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 100 metra flugsundi þegar hann synti á tímanum 52,51 sekúndum. Birnir tvíbætti einnig unglingametið í greininni í dag, bæði í undanrásum og í úrslitum. Birnir Freyr Hálfdánarson bætti 17 ára gamalt Íslandsmet í dag.Sundsamband Íslands Símon Elías Statkevcius , SH bætti 16 ára gamalt Íslandsmet Árna Más Árnasonar í 50 metra skriðsundi þegar hann synti á tímanum 21,93 sekúndu. Símon tryggði sér einnig lágmark á HM25. Karlasveit SH í 4 x 50 metra fjórsundi karla bætti einnig 17 ára gamalt Íslandsmet í morgun þegar þeir syntu á tímanum 1:38,70 mínútu. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius. Kvennasveit SH setti einnig Íslandsmet í 4 x 200m skriðsundi og bætti þar með 15 ára Íslandsmet í greininni þegar þær syntu á 8:14,55 mínútum. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Katja Lilja Andryisdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero. Karlasveit SH setti sitt annað Íslandsmet í dag þegar drengirnir syntu 4 x 200m skriðsund á tímanum 7:17,71 mínútum. Sveitina skipuðu þeir Ýmir Chateney Sölvason, Birnir Freyr Hálfdánarson, Magnús Víðir Jónsson og Veigar Hrafn Sigþórsson. Vala Dís Cicero, SH setti unglingamet í 400 metra skriðsundi í morgun í undanrásum og tryggði sér einnig lágmark á HM25. Einar Margeir Ágústson ÍA tryggði sér einnig lágmark á HM25 í tvígang í dag í 100 metra fjórsundi. Það gerði einnig Guðmundur Leó Rafnsson ÍRB í 200 metra baksundi, en Guðmundur hafði synt undir lágmarkinu á Cube-mótinu í lok október. Nú hafa alls sex sundmenn tryggt sig inn á HM25 í Búdapest. Þau eru: Einar Margeir Ágústsson, Guðmundur Leó Rafnsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Símon Elías Statkevicius, Snorri Dagur Einarsson, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Vala Dís Cicero.
Sund Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Sjá meira