Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2024 08:01 Vladimír Shklyarov stundaði nám í ballet við Vaganova-ballettakademíuna og útskrifaðist 2003. Getty Ballettheimurinn syrgir nú einn helsta karlkynsballettdansara heims eftir að tilkynnt var um andlát hins 39 ára Vladimir Shklyarov. Hinn rússneski Vladimir Shklyarov var einn aðaldansari hins virta Mariinsky-leikhúss í Pétursborg, en greint var frá andláti dansarans í yfirlýsingu frá leikhúsinu á laugardaginn. Rússneskir fjölmiðlar segja frá því að andlát hans sé til rannsóknar en talsmenn leikhússins segja hann hafa fallið af svölum á fimmtu hæð húss í Pétursborg og að hann hafi þá verið á verkjastillandi lyfjum. „Þetta er mikill missir ekki bara fyrir starfmenn leikhússins en einnig nútímaballett,“ sagði í yfirlýsingu leikhússins. Shklyarov var giftur Maria Shklyarov, sem einnig starfaði sem dansari við leikhúsið, en þau eiga tvö börn. Shklyarov stundaði nám í ballet við hina virtu Vaganova-ballettakademíu og útskrifaðist þaðan 2003. Sama ár gekk hann til liðs við Mariinsky-leikhúsið og varð þar aðaldansari árið 2001. Auk þess að dansa við leikhúsið í Pétursborg kom hann fram í sýningum meðal annara í Konunglega óperuhúsinu í London og Metropólitan-óperuna í New York. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars í tengslum við uppsetningar á Giselle, Þyrnirós, Don Kíkóta, Svanavatnið og Rómeó og Júlíu. Andlát Rússland Ballett Dans Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Hinn rússneski Vladimir Shklyarov var einn aðaldansari hins virta Mariinsky-leikhúss í Pétursborg, en greint var frá andláti dansarans í yfirlýsingu frá leikhúsinu á laugardaginn. Rússneskir fjölmiðlar segja frá því að andlát hans sé til rannsóknar en talsmenn leikhússins segja hann hafa fallið af svölum á fimmtu hæð húss í Pétursborg og að hann hafi þá verið á verkjastillandi lyfjum. „Þetta er mikill missir ekki bara fyrir starfmenn leikhússins en einnig nútímaballett,“ sagði í yfirlýsingu leikhússins. Shklyarov var giftur Maria Shklyarov, sem einnig starfaði sem dansari við leikhúsið, en þau eiga tvö börn. Shklyarov stundaði nám í ballet við hina virtu Vaganova-ballettakademíu og útskrifaðist þaðan 2003. Sama ár gekk hann til liðs við Mariinsky-leikhúsið og varð þar aðaldansari árið 2001. Auk þess að dansa við leikhúsið í Pétursborg kom hann fram í sýningum meðal annara í Konunglega óperuhúsinu í London og Metropólitan-óperuna í New York. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars í tengslum við uppsetningar á Giselle, Þyrnirós, Don Kíkóta, Svanavatnið og Rómeó og Júlíu.
Andlát Rússland Ballett Dans Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira