Þar segir einfaldlega: „Ma&Pa '25.“ Þau hafa verið saman undanfarna hálfa árið og hafa haft nóg fyrir stafni. Í sumar voru þau meðal annars reglulega í útlöndum þar sem þau ferðuðust meðal annars um í einkaþotu á milli Frakklands og Grikklands.
Lára hefur um nokkurra ára skeið verið ein þekktasta samfélagsmiðlastjarna landsins. Jens Hilmar er elsti sonur Róberts Wessman, forstjóra lyfjafyrirtækisins Alvotech og eins ríkasta manns landsins. Parið opinberaði samband sitt sumar og þau hafa aldrei verið betri.