Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2024 12:00 Ragga Sveins er flutt á klakann. Ragnhildur Sveinsdóttir, betur þekkt sem Ragga Sveins, hefur sett glæsihús sitt á Arnarnesi á sölu. Um er að ræða tæplega 500 fermetra einbýlishús á tveimur með stórbrotnu útsýni. Ásett verð er 590 milljónir. Ragnhildur er fyrrverandi eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Þau skildu árið 2017 eftir 23 ára samband. Saman eiga þau fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. Ragnhildur flutti nýverið til Íslands eftir áralanga búsetu erlendis, síðast í Malmö í Svíþjóð. Hún hóf störf sem pilateskennari hjá Eldrún Pilates eftir að hafa lokið kennaranámi hjá Exhale Pilates London fyrir skemmstu. Hún hefur verið viðloðandi heilsu- og íþróttabransann í mörg ár og kennt pilates bæði í London og Malmö. Sjálf hefur hún stundað pilates í um tólf ár. Bíósalur, vínherbergi og líkamsrækt Umrætt hús Ragnhildar var byggt árið 2008 er allt hið vandaðasta. Eignin einkennist af miklum munaði og glæsileika og er innréttuð af mikilli smekkvísi. Húsið stendur á glæsilegri sjávarlóð á Arnarnesi.Croisette home Á vef Croisette home kemur fram að húsið er á tveimur hæðum. Efri hæðin skiptist í stofu, borðstofu og eldhús, sem flæða saman í eitt í opnu og björtu alrými með gólfsíðum gluggum meðfram norðurhlið hússins, svo hægt sé að njóta útsýnisins til hins ýtrasta. Stór arinn prýðir rýmið og gefur því mikið lúxus yfirbragð. Eldhúsið er rúmgott með stórri eyju og gaseldavél og stein á borðum. Innréttingin er í hlýlegum súkkulaðibrúnum lit líkt og aðrar innréttingar hússins. Samtals eru fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi, þar af hjónasvíta með rúmgóðu fataherbergi og glæsilegu baðherbergi með tveimur frístandandi vöskum og tvöfaldri sturtu. Á neðri hæðinni má meðal annars finna líkamsræktarsal með gufubaði, vínherbergi, setustofu og stóran bíósal sem er tilbúinn til lokafrágangs. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Ragnhildur er fyrrverandi eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Þau skildu árið 2017 eftir 23 ára samband. Saman eiga þau fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. Ragnhildur flutti nýverið til Íslands eftir áralanga búsetu erlendis, síðast í Malmö í Svíþjóð. Hún hóf störf sem pilateskennari hjá Eldrún Pilates eftir að hafa lokið kennaranámi hjá Exhale Pilates London fyrir skemmstu. Hún hefur verið viðloðandi heilsu- og íþróttabransann í mörg ár og kennt pilates bæði í London og Malmö. Sjálf hefur hún stundað pilates í um tólf ár. Bíósalur, vínherbergi og líkamsrækt Umrætt hús Ragnhildar var byggt árið 2008 er allt hið vandaðasta. Eignin einkennist af miklum munaði og glæsileika og er innréttuð af mikilli smekkvísi. Húsið stendur á glæsilegri sjávarlóð á Arnarnesi.Croisette home Á vef Croisette home kemur fram að húsið er á tveimur hæðum. Efri hæðin skiptist í stofu, borðstofu og eldhús, sem flæða saman í eitt í opnu og björtu alrými með gólfsíðum gluggum meðfram norðurhlið hússins, svo hægt sé að njóta útsýnisins til hins ýtrasta. Stór arinn prýðir rýmið og gefur því mikið lúxus yfirbragð. Eldhúsið er rúmgott með stórri eyju og gaseldavél og stein á borðum. Innréttingin er í hlýlegum súkkulaðibrúnum lit líkt og aðrar innréttingar hússins. Samtals eru fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi, þar af hjónasvíta með rúmgóðu fataherbergi og glæsilegu baðherbergi með tveimur frístandandi vöskum og tvöfaldri sturtu. Á neðri hæðinni má meðal annars finna líkamsræktarsal með gufubaði, vínherbergi, setustofu og stóran bíósal sem er tilbúinn til lokafrágangs.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira