Lífið

Fannar og Sandra settu upp klúta og heim­sóttu Höllu

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Halla var himinlifandi með heimsóknina.
Halla var himinlifandi með heimsóknina.

Fannar Sveinsson og Sandra Barilli, grínstjórar og kynnar í söfnunarþætti UNICEF Búðu til pláss, heimsóttu Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, í innslagi þáttarins sem sýndur er í beinni útsendingu á Stöð 2, RÚV og Sjónvarpi Símans í kvöld.

Sandra viðurkenndi að vera gríðarlega stressuð enda að hitta forseta í fyrsta skipti á ævinni. Öll settu þau svo upp klúta og þá var ísinn brotinn.

Hægt er að horfa á heimsókn Söndru og Fannars til Höllu í spilaranum. Enn er hægt að skrá sig sem Heimsforeldri UNICEF á vef UNICEF.

Klippa: Fannar og Sandra heimsækja Höllu





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.